Samvinnan - 01.03.1926, Síða 78

Samvinnan - 01.03.1926, Síða 78
72 S AMVINNAN Private Bills*). Með hinum fyrri er átt við þau frumvörp er snerta almenning-sheill, ríkisheildina eða nýlendurnar. „Private Bills“ eru aftur á móti frumvörp,sem snerta hags- muni einstaklinga eða einstakra sveita og bæjarfélaga. þau eru ekki flokksmál. Annars er oft erfitt að draga skýra línu milli þessara tveggja tegunda af frumvörpum. það er stjómarinnar verk og hefir mikla þýðingu, því meðferð þeirra á þinginu er gagnólík. þegar merkileg almenn frumvörp (Public Bills) eru lögð fyrir þingið, þá eru þau fyrst rædd tvívegis á líkan hátt og á Alþingi. Atkvæðagreiðsla fer ætíð fram við aðra umræðu, og ef málið er kappsmál þá einnig vdð þriðju um- ræðu, annars ekki. En eftir aðra umræðu „breytir þingið sér í nefnd“ sem svo er kallað. þessi breyting er fólgdn í því, að öllum hdnum gömlu og margbrotnu þingsköpum er slept. Forsetinn (Speaker) víkur úr sæti og í stað hans kemur formaður nefndarinnar, sem líka er fastur embætt- ismaður þingsins. — Á þennan hátt er hægt að ræða mál- in miklu ítarlegar en á vanalegum þingfundum. En í raun- inni er þetta engin nefnd, því allir þingmenn eiga sæti í henni**). Nefndir í sama skilningi og á Alþingi tíðkast ekki í Parlamentinu. Aftur á móti hafa menn á síðasta manns- aldri tekið upp á því, að skipa fjórar fastar nefndir „Standing Committées“ fyrir alt þingið. Ein af þessum nefndum tekur til meðferðar öll þau mál er snerta Skot- land og allir hinir skosku þingmenn eiga sæti í henni. í hinum nefndunum sitja 60—80 kjömir þingmenn. þessar nefndir eru einskonar þing út af fyrir sig. Fundir eru haldnir fyrir opnum dyrum og þeir ráðherrar er málin *) Má ekki blanda saman við „Private Members Bills", þ. e. frumvörp frá einstökum þingmönnum, sem eru því nær horf- in úr sögunni, eins og sagt verður síðar frá. **) Á nefndafundum eru engar ákvarðanir teknar. Málin eru aðeins rædd. Atkvæðagreiðsla fer fram á virkilegum þing- fundum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.