Samvinnan - 01.03.1926, Side 81

Samvinnan - 01.03.1926, Side 81
SAMVINNAN 75 um þingmönnum hafi komist í gegn um neðri málstofu breska þingsins*). Nú mundu margir halda, að með þessari tilhögun væri þingið og lagasmíði þess langt á eftir tímanum og í sí- feldri baráttu við hinar nýrri stefnur í þjóðfélagslífinu. En svo er eiginlega ekki. Stjórnin er ágætur hemill á fljótfærni og framhleypni þingmanna, en hún er ekki nógu sterk til þess að geta til lengdar verið þröskuldur í vegi fyrir framförum. í mentuðum löndum, þar sem blöðin eru voldug og þjóðin hefir áhuga á stjórnmálum, er alt af hægt að vekja svo mikinn byr fyrir góðum nýmælum, að stjórnin, að minsta kosti verði neydd til að taka þau til athugunar. Ennfremur getur auðvitað meiri hluti stjórn- arflokksins, alt af neytt stjórnina til þess að leggja frum- vörp fyrir þingið, en slíkt hefir þó sjaldan komið fyrir. Ennfremur útilokar þessi tilhögun alla hreppapólitík. Kjósendur vita það vel, að þingmaður þeirra getur ekki útvegað kjördæminu neina bitlinga. Hann getur til dæmis ekki útvegað því nýjan j árnbrautarspotta eða fé til ann- ara fyrirtækja. Alt þetta leiðir til þess að enska þdngið semur tiltölu- lega fá lög samanborið við þingin á meginlandi álfunnar. þau eru jafnan ákærð fyrir ofmikla og flausturslega laga- smíði. Englendingar ásaka sitt þing fremur fyrir að vinna of lítið en of mikið. Vér sjáum því, að aðalþátturinn í löggjafarstarfsemi þingsins er í því fólginn, að athuga og rannsaka frumvörp stjórnarinnar. Breyta þeim og laga eða jafnvel fella þau. f þessu liggur ágæti Parlamentisins sem löggjafar- þings. Fyrst semur stjórnin frumvörpin með aðstoð hinna bestu sérfræðinga, síðan eru þau rædd á fjölmennu þingi, þar sem komnir eru saman margir af hinum nýtustu mönnum í öllum atvinnugreinum landsins. þegar þau hafa gengið gegnum þennan hreinsunareld, má búast við því, að þau hafi að minsta kosti losnað við verstu gallana, svo *) það er að segja „stórpólitiskt" frumvarp, Public Bill.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.