Samvinnan - 01.03.1926, Qupperneq 82

Samvinnan - 01.03.1926, Qupperneq 82
76 SAMVINNAN ekki þurfi að breyta þeim eða afnema á næstu þingum. Enda er slíkt hringl í löggjöfinni, sem er að verða svo al- ment hér á landi, því nær óþekt á Englandi. Mikilvægum málum er sjaldan eða aldrei ráðið til iykta, nema þau hafi öflugan meiri hluta. það er mjög algengt að skipa utanþingsnefndir, til að rannsaka málin, og undirbúa þau fyrir stjóm og þing. Yfirleitt má segja að það tíðkast meira á Englandi en annarsstaðar, að þingið leiti aðstoðar sérfróðra manna við rannsókn mála og samningu frumvarpa. Stjómarfrumvörp um mikilvæg atriði eru aldrei feld nú á dögum, nema stjórnin fari frá um leið. Að fella „Public Bill“, sem stjómin flytur, er sama sem að lýsa vantrausti á henni. Frumvarpið um Heimastjórn írlands var felt 1886, og það leiddi til stjómarskifta og síðan hefir slíkt ekki komið fyrir. Vantraustsyfirlýsingar eru sjald- gæfar. þegar stjórnin sér, að hún hefir ekki öflugan raeiri hluta að baki sér, víkur hún úr völdum, og andstæðing- amir taka við stjórn. þingið breytir oft frumvörpum stjórnarinnar og lag- ar þau á ýmsan hátt, án þess að aðalefni þeirra sé þó breytt. þegar frumvarpið hefir verið samþykt í neðri deild, er það sent til efri deildar, og þar er það rætt á svipaðan hátt. Ef það verður samþykt þar, fær það svo staðfest- ingu konungs og öðlast lagagildi. Ef efri deild fellir það, er það úr sögunni, en ef neðri deild samþykkir það þrisv- ar í röð, verður það samt að lögum er konungur undir- skrifar það, þó efri deild sé á móti. Um fjárveitingar gilda aðrar reglur. það hefir um iangan aldur verið meginregla í enskum stjómmálum, að engan skatt megi innheimta, og ekki eyða opinberu fé nema með samþykki fulltrúa þjóðarinnar (No Taxation without Representation). En sú regla hefir smátt og smátt komist á, að aðeins fjármálaráðherranr, (Chancel- lor of the Exchequer) hefir vald til að flytja frumvörp um fjárveitingar og skattaálögur. þingið getur ekki bætt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.