Samvinnan - 01.03.1926, Qupperneq 83

Samvinnan - 01.03.1926, Qupperneq 83
SAMVINNAN 77 einum eyri við útg-jöldin, framyfir það, sem stjómin (þ. e. fjármálaráðherrann) legg-ur til. En það getur dregið úr útgjöldum og álögum, og gerir það oft. Síðan 1911 hefir efri deild engin áhrif á skattaálög- ur, eða fjárveitingar þingsins. Stjórnin má ekki eyða einum eyri án samþykkis neðri deildar. þessu er stranglega fylgt. Á Englandi þekkjast engin fjáraukalög. Englandsbanki (Bank of England) er ríkissjóður Englands. Allar tekjur ríkisins eru greiddar þangað, og bankinn annast svo um öll útgjöld ríkisins eftir ávísun- um fjármálastjómarinnar. Fjárlagafrumvai-pið er lagt fram í þingbyrjun. það er einsog vænta má tvískift. Tekjuhliðin er sér, og er hún fengin til meðferðar einni af hinum 4 stóru fastanefndum þingsins (Committeé of Ways and Means). Nú er fullur helmingur af tekjum ríkisins fastákveðinn og breytist ekki frá ári til árs. Hinn hlutann verður fjármálaráðherr- ann að útvega. þykir það eitt hið mesta afreksverk í enskri pólitík að finna hentugan gjaldstofn. Við umræðumar geta einstakir þingmenn flutt breytingartillögur. þó ekki til þess að hækka skattana í heild sinni. Ef einhver skatt- ur á þjóðina er hækkaður frá því sem stjórnin leggur til, verður að lækka annan skatt að sama skapi. Enskir stjómlagafræðingar skýra þetta þannig. það er ekki hægt að skylda neinn borgara ríkisins til þess að láta af hendi fé til opinberra þarfa, nema því aðeins, að ráðuneytið, sem meiri hluti þjóðkjörinna þingmanna styður, biðji um það, og rökstyðj.i það fyrir neðri deild þingsins, að fjárbónin sé nauðsynleg fyrir almennings- heill. það er því ekki hægt að leggja neinn skatt á þjóð- ina, nema stjómin biðji um það. og neðri deild veiti til þess samþykki sitt. Engu fé má eyða til annars, en þingið hefir ákveðið. Ef afgangur Verður af einhverri fjárveit- ingu, verður stjórnin að skila því aftur, en má ekki verja því til neins annars, jafnvel þó fé vanti til einhverra fram- kvæmda, sem þingið hefir samþykt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.