Samvinnan - 01.03.1926, Page 92
Samvinnuskólinn 1924—1925
Nemendur voru þessir:
Eldri deild:
1. Aðalheiður Guðmundsdóttir fædd 26. okt. 1902 að
Miðhrauni í Snæfellsneshreppi, dóttir þeirra hjóna
Guðm. bónda Halldórssonar og Solveigar Jóhanns-
dóttur.
2. Baldvin Jóhannsson, fæddur 28. sept. 1901 að Ytra-
Hvarfi í Svarfaðardal, sonur þeirra hjóna Jóhanns
Jóhannssonar kaupstjóra á Dalvík og Guðlaugar Bald-
vinsdóttur.
3. Björn Pálsson, fæddur 28. febr. 1905 að Snærings-
stöðum í Svínadal, sonur þeirra hjóna Páls Hannes-
sonar nú á Guðlaugsstöðum og Guðrúnar Bjöms-
dóttur.
4. Einar þorsteinsson, fæddur 8. apríl 1903 að Unuhól
í þykkvabæ, sonur þeirra hjóna þorsteins bónda
Jónssonar og Guðbjargar Jónsdóttur.
5. Jens Pálsson, fæddur 4. maí 1905 að Bakkakoti í
Rangárvallasýslu, sonur þeirra hjóna Páls bónda
Jónssonar að Bakkakoti og Sólvarar Jensdóttur.
6. Klemens Bjömsson, fæddur 23. febr. 1908 í Reykja-
vík, sonur þeirra hjóna Bjöms bókbindara Bogasonar
í Reykjavík og Elínar Klemensdóttur.
7. Kristján Lárusson, fæddur 11. júlí 1905 að Saurbæ
á Vatnsnesi, sonur þeirra hjóna Lárusar Kristjáns-
sonar á Vesturhópshólum og Ragnhildar Jónsdóttur.
8. Magnús Björnsson, fæddur 8. maí 1904 að Narfa-