Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 12

Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 12
6 SAMVINNAN numið þar nýjustu aðferðir við smjöriðnaðinn. Jafnframt hafa leiðtogar K. E. undirbúið húsagerð fyrir mjólkurbú- ið. Sláturhús félagsins er orðið of lítið, og á að endur- byggja það á Oddeyrartanganum við hliðina á kælihúsinu. En um leið og sláturtíð í haust er lokið, verður byrjað að breyta gamla sláturhúsinu í mjólkurbú; þarf að breyta húsinu til muna og síðan auka við nýjum byggingum. Jafnhliða hefir verið unnið að stofnun mjólkurfélags fyrir sveitir þær, sem sókn eiga að Akureyri. Hafa flestir gengið í félagið nú þegar, en þó mun hringurinn væntan- lega stækka síðar. í framtíðinni má gera ráð fyrir, að all- ir bændur í Eyjafirði framan við Akureyri sendi þangað mjólk frá búum sínum. Ennfremur á Svalbarðsströnd, í Kræklingahlíð, Öxnadal, Hörgárdal, Árskógarströnd og jafnvel úr Svarfaðardal, þegar akvegurinn nær þangað og brú kemur á Svarfaðardalsá. Eyjafjörður allur er prýði- leg sveit til túnræktar, og mjólkurframleiðsla hlýtur að eiga þar mikla framtíð. Hinsvegar eru afréttir ekki sem bestar við Eyjafjörð og standa Þingeyingar og Húnvetn- ingar að því leyti mun betur að vígi um sauðfjárrækt en Eyfirðingar og Skagfirðingar. En takist vel um samvinnu- mjólkurbú á Akureyri, líður varla á löngu áður en annað kemur álíka stórt á Sauðárkróki. Nokkur freisting mun vera fyrir þá, sem eiga ræktar- lönd við Akureyri eða í grendinni að ganga ekki nú þegar í mjólkurbúið, en freista að njóta áfram markaðsins á Akureyri. En það getur ekki orðið nema bráðabirgðarúr- ræði. Mjólkurfélag Eyfirðinga ræður yfir mestallri mjólk er í bæinn kemur og selur vitaskuld í bæinn jöfnum hönd- um við þá, sem fram að þessu hafa haft einskonar einka- sölu í bænum. Það mun þess vegna ekki líða á löngu, þar til allir mjólkurframleiðendur í nálægð við Akureyri ganga í félagið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.