Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 92

Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 92
86 S A M V I N N A N Það sækir því þangað, sem auðveldara er að veita sér þessi veraldargæði, en það er í fjölmenni kaupstaðalífs- ins. Þama er önnur ástæðan fyrir burtstreymi unga fólksins úr sveitini. Loks getur það komið fyrir, að bænd- ur séu tilneyddir að hætta búskap og flýja sveitina, sök- um þess að þeir fái ekki nauðsynlegan vinnukraft með því kaupgjaldi, sem tekjurýr smábúskapur þeirra þolir. Náttúrlega er það gott og blessað, að sjávarútvegur- inn taki sem mestum framförum. Hitt er annað mál, hvort það sé þjóðargæfa, að trúa mestmegnis eða ein- göngu á sjávarútveginn, og stuðla til þess með öllu móti, að svo skiftist málum, að landbúnaðurinn falli í rústir og að sveitalífið eyðist í náinni framtíð. Munu margir mæla, að það sé ekki holt, og hljóti þess vegna að hefna sín átalcanlega, fyi* eða síðar. Hinsvegar er það lífs- skoðun margra mjög mætra manna, að þungamiðja þjóð- lífsins eigi að vera í sveitum landsins en ekki í kaupstöð- unum. Þessari kenningu er þó aðallega haldið fram af samvinnumönnum. Og eins og kunnugt er, er það Fram- sóknarflokkurinn, sem hefir sett efst á sína stefnu- skrá alhliða viðreisn landbúnaðarins og sveitalífsins. Enginn stj órnmálaflokkur í þessu landi hefir nokkuru sinni gert eins mikið til þess, í ræðu og riti, að vekja trú manna og skilning á þörfum landbúnaðarins og kostum sveitalífsins eins og Framsóknarflokkurinn. Og markmið hans er, sem sagt, að vinna að því, að sem flestir geti bú- ið í sveitum landsins, og að búseta fólks í sveitunum megi verða því sem ánægjulegust og farsælust í alla staði. En með hverju móti hugsar svo Framsóknarflokkurinn að framkvæma þetta? Hann hygst að gera það með því, að beina meira fjármagni til sveitanna og til þarfa landbún- aðarins en verið hefir að undanfö»*nu. Hann hygst að gera það á þann hátt, að vinna að því að sveitabændur geti fengið ódýr og hagkvæm lán til stórum aukinnar ræktun- ar og húsabóta. Einnig að búlausir menn geti fengið nauð- synlegt fjánnagn til að stofna nýbýli í sveitum og rækta þau. En á ræktuninni byggist fyrst og fremst framtíðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.