Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 80

Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 80
74 S A M V I N N A N á sumum skipum, að allir yrðu í miðflokki, en um það geta engir betur dæmt en mennirnir sjálfir. Hásetar verða að hafa rétt til að láta einhvern trúnaðarmann sinn endur- skoða alla reikninga útg'erðarinnar, og kæmi til þess, að endurskoðari skipshafnarinnar teldi reikningana eitthvað athugaverða skipsmönnum í óhag og reiðari vildi ekki viðurkenna, þá ættu endurskoðendur landsreikninganna að endurskoða þá og gefa úrskurð. Þetta þarf að gerast, til þess að ekki verði hægt á nokkurn hátt að rýra hlut sjó- mannanna. Og svo til þess að hægt sé, þegar lögin verða endurskoðuð, að sjá, hvort þessi hlutföll séu rétt, hvort skipshöfnin ábatist tiltölulega ofmikið eða öfugt, saman- borið við útgerðina, það er að segja á meðalalfafiski. Því annars þarf að breyta hlutföllunum. En þetta hefir ýmsa kosti í för með sér fyrir báða aðila. Fyrst og fremst að það, að reynslan hefir sýnt héi’, að betur aflast þegar mennimir eru upp á hlut. í öðru lagi, að þeir, sem afla vel og hafa meira að gera, þeir bera meira úr býtum. Og ættu útgerðarmenn sannarlega að geta unnað þeim þess. f þriðja lagi, þegar lítið aflast er minna að gera og kaupið verður líka ef til vill lítið, en útgerðarmenn ættu þá líka að geta staðist betur við að halda áfram útgerðinni, og engin ástæða fyrir háseta að vera óánægðir við reiðarann, þótt þeir beri lítið úr být- um, því varla mun þá skorta einurð til að krefjast þess, að útgerðin sé fullkomlega úr garði gerð svo að þeir geti afl- að eins og hinir. Með þessu uppölum við frjálsa og betur mentaða sjómannastétt, en ekki þræla, sem ýmist fylgja auðmönnum eða öreigum að málum og hafa enga sjálf- stæða skoðun. Á sama hátt mætti rannsaka, hver hluti aflans hefir gengið til að borga vinnu við fiskverkun, t. d. á skippundi, og láta fólkið hafa það á skippundið, sem svo skiftist á milli þess eftir áðurtöldum þremur kauphlut- föllum. Ef að það ynni svo vel, að það gerði betur en vinna það, sem áður var meðaltal, skiftist 3/4 þeirrar upp- hæðar, er á ynnist af betri vinnubrögðum, milli fólksins, sem ynni, en i/4 rynni í sjóð til styrktar þeim, sem á ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.