Samvinnan - 01.03.1928, Side 81

Samvinnan - 01.03.1928, Side 81
á A M VINNAN 75 h’vern hátt teptust frá þessari vinnu. Best mundi þá, ab verkstjórinn réði fólkið, sem ætti að vinna að verkinu fyr- ir þennan vissa taxta á skippundið, því þá býst eg við, að hann mundi ráða færra fólk en að undanförnu, en samt sem áður verka eins mikinn fisk á sama tíma. Einig mætti finna kaup stúlkna við síldarvinnu eftir þessum hlut- föllum. Og þetta getur víðar átt við. Á sama hátt mætti finna út, hvert meðallag hefir verið á kaupi á skipum þeim, sem sigla með ströndum fram og milli landa, og skipshöfnin hefði svo þann meðalhluta af öllum tekjum skipsins, sem gengið hefir til að borga þeim kaupið undanfarið. Þá væri vinningur fyrir sjómennina, ef vel gengi, en léttir fyrir útgerðina, ef ver gengi. Og finst mér, að ekki ætti að skrá- setja á nokkurt íslenskt skip, stærra eða smærra, öðru- vísi en þannig, að skipshöfnin hefði þennan vissa hluta af tekjumf skipsins, hvort sem vel gengur eða illa. Þá komum við að hafnai*verkamönnum. Alstaðar þar sem bryggja er, sem skipin geta legið við, ætti að vera viss bryggjuformaður, útsjónargóður og stjórnsamur, og hann ætti að ráða fólkið til vinnunnar. Það þyrfti að rann- sakast, hvað undanfarin 5—10 ár hefir kostað uppskipun á smálestinni að meðaltali, og það ætti að borga fólkinu án tillits til þess, hvort fleiri eða færri menn ynnu að upp- skipuninni, ef ekki stæði á vörumóttöku. Þar væru svo þrjú kaupstig eins og í áðurtöldum tilfellum, og biyggju- formaður raðaði niður í flokkana og bæri það svo undir atkvæði mannanna, sem ynnu og þá gerðu þeir það upp á eigin spýtur, ef þeir gerðu alla jafna, en ekki á kostnað vinnuveitanda. Það, sem áynnist, skiftist síðan þannig: 3/4 upphæðarinnar skiftist milli verkamanna, en V4 rynni til styrktar örvasa mönnum, er lengi hefðu verið við þennan starfa. Sjálfsagt værí best, að á öllum uppskip- unarstöðum væru uppskipunarformenn, þótt eigi væru skipabryggjur, og fyrirkomulagið eins, því verkið mundi ganga betur, þar eð til verkstjóra yrði valinn hæfasti maðurinn á hverjum stað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.