Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 96
Samvinmiskólinn 1926—1927
Nemendur voru þessir:
Eldri deild:
1. Eiríkur Guðmundsson, Reykjavík.
2. Eysteinn Jónsson, Suður-Múlasýslu.
3. Filippus Gunnlaugsson, Strandasýslu.
4. Friðrik Guðmundsson, Rangárþingi.
5. Guðm. Bjamason, Snæfellsnessýslu.
6. Hannes Gamalíelsson, Eyj afj arðarsýslu.
7. Ingólfur Gunnlaugsson, Húnaþingi.
8. Jakob Jónsson, Reykjavík.
9. Magnús Jónsson, Strandasýslu.
10. Páll Benediktsson, Austur-Skaftafellssýslu.
11. Sigurður Gunnlaugsson, Eyjafjarðarsýslu.
12. Sigurður Ólafsson, Mýrasýslu.
13. Sigurður Sveinsson, Mýi’asýslu.
14. Stefán Bjömsson, Húnavatnssýslu.
15. Valgeir Magnússon, Dalasýslu.
16. Vilhjálmur Hjaltalín, Snæfellsnessýslu.
Yngri deild:
1. Davíð Jensson, fæddur á Dyrhólum í Vestur-lsa-
fjarðarsýslu 9. sept. 1907. Foreldrar: Margrét
Magnúsdóttir og Jens A. Guðmundsson, kaupmaður
á Þingeyri.
2. Dýri Baldvinsson, fæddur að Gerðishólum við Dýra-
fjörð 10. júlí 1910. Foreldrar: Sigríður Kristjáns-