Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 97
SAMVINNAN
91
dóttir og Baldvin Sigurðsson, fyrrum bóndi á Gerðis-
hólum.
3. Gunnar Jónsson, fæddur að Sæbóli á Ing-jaldssandi
við Dýrafjörð 11. ágúst 1910. Foreldrar: Guðrún
Gísladóttir og Jón Kristjánsson, fyrrum bóndi á Sæ-
bóli.
4. Helgi Þorsteinsson, fæddur á Seyðisfirði 6. okt. 1906.
Foreldrar: Jónína Amgrímsdóttir og Þorsteinn
Ólafsson.
5. Kristján Guðmundsson, fæddur í Stykkishólmi 21.
nóv. 1908. Foreldrar: Guðfún Einarsdóttir og Guð-
mundur Jónsson kaupstjóri frá Narfeyri.
6. Olgeir Sigurðsson, fæddur á Stórabakka í Norður-
Múlasýslu 9. maí 1899. Foreldrar: Ragnheiður Jóns-
dóttir og Sigurður Baldvinsson, síðar verslunarmað-
ur á Seyðisfirði.
7. Rósa Þorsteinsdóttir, fædd í Mjóafirði 2. júní 1909.
Foreldrar: Ragnhildur Jensdóttir og Þorsteinn Sig-
urðsson, Mjóafirði.
8. Sigurður Helgason, fæddur á Akranesi 22. maí 1910.
Foreldrar: Guðrún Illugadóttir og Helgi Guðbrands-
son.
9. Sigurður Jónsson, fæddur á Jarðbrú í Svarfaðardal
1. apríl 1907. Foreldrar: Þóra Jóhannesdóttir og Jón
Hallgrímsson bóndi á Jarðbrú.
10. Sigurður Pétursson, fæddur í Rifgirðingum við
Breiðafjörð 17. ágúst 1902. Foreldrar: Margrét Guð-
mundsdóttir og Pétur Jónsson bóndi í Rifgirðingum.
11. Sigurgeir Bogason, fæddur 19. ágúst 1908 í Varma-
dal á Rangárvöllum. Foreldrar: Vigdís Þorvarðsdóttir
og Bogi Þórðarson, fyrrum bóndi í Varmadal.
12. Sverrir Sigurðsson, fæddur á Seyðisfirði 30. ágúst
1906. Foreldrar: Sigfried Hansen Jónsson og Sigurð-
ur Jónsson kaupmaður á Seyðisfirði.
13. Jóhann Karlsson, Draflastöðum Suðurþingeyjarsýslu.
14. Sigurður Ámason, Reykjavík.
15. Sigríður Ólafsdóttir, Vestmannaeyjum.