Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 45

Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 45
SAMVINNAN 39 „vort móðurmál, svo að þorri lýðsins, sem tunguna geym- ir, alþýðan, væri eigi hjá sett“. Hér varðar hann, sem oftar, nýjar leiðir. Aftast í bókinni er skrá yfir bögumæli í alþýðutali. Á búskap hafði Eggert mikinn áhuga og verður þess getið sérstaklega síðar. Reit hann svonefnda Maturtabók og vildi með henni leiðbeina bændum í garðrækt. Aðal- ritið glataðist við dauða hans, en útdrætti hafði hann gjört úr því, og eru þeir enn til. Elstu vísuna, sem til er eftir Eggert, orkti hann 15 ára gamall. Það er sumarkveðja. Þá er hann í Skálholti. Á stúdentsárum sínum hefir hann orkt nokkuð, og eru til kvæði og lausavísur, mest um lífið í Höfn, svo sem fyr er um getið. Á ferðum sínum kvað hann og helst við ýms tækifæri, en flest er það lítilsvirði. Mest hefir hann orkt eftir að hann hætti ferðum og vann að Ferðabókinni í Sauðlauksdal. Þar safnar hann og kvæðum sínum í heild. Eru mörg eiginhandarrit til af kvæðum hans. Merkileg- asti skáldskapur Eggerts er kvæðaflokkur sá, er Búnað- arbálkur er kallaður og er um búskap og sveitalíf. Af ritum Eggerts má enn telja Brúðkaupssiðabók hans, sem fjallar um ýmsar þjóðlegar venjur og skýrir nafnið sig sjálft. Varalögmaður sunnanlands og austan varð Eggert ári fyrir dauða sinn. Var hann þá á besta aldri, rúmlega fertugur. En skamma stund naut hans á sviði þjóðmála. Hann druknaði í Breiðafirði 30. maí 1778, aðeins 41 árs gamall. Þá er næst að gjöra sér grein fyrir lífsstefnu E. ó. Er þess þá að gæta, að allir þeir, sem nokkur afskifti hafa af opinberum málum skiftast fyrst og fremst í tvo flokka, fylgismenn gamla tímans og kenninga hans eða áhangendur nýja tímans og þess boðskapar, er hann flytur. Hvorum flokknum fylgdi Eggert? Var hann kyr- stöðumaður? Gerði hann sig ánægðan með alt eins og það hafði verið eða æskti hann nýjunga? Sjáum til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.