Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 63

Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 63
SAMVINNAN 57 ■W launin. Sama var að segja um húsnæðismálið. Vinnuveit- endur létu reisa skýli fyrir verkamenn sína, leigðu þeim íbúð, og drógu húsaleiguna frá laununum. Segði vinnu- veitandinn upp vinnunni eða færu verkamenn af sjálfs- dáðum, urðu þeir að flytja úr íbúðinni daginn eftir. Þeir áttu því á hættu að verða í senn atvinnulausir og hús- næðislausir. Þetta hvorttveggja varð svo illræmt, að lög- gjafarvaldið skarst einna fyrst í leikinn á þessu sviði. Sorglegastar voru þó afleiðingar hinnar frjálsu sam- kepni fyrir konur og börn. Iðjuhöldarnir þurftu ekki full- tíða menn til að stjóma vélunum. Þeir notuðu óspart kon- ur og böm. Það var ódýrasta vinnuaflið, og um leið gátu þeir lækkað laun karlmanna eftir vild sinni. Verkamenn urðu, sökum atvinnuleysis, að láta konur og böm vinna í verksmiðjunum. Þetta hafði skaðlegustu afleiðingar fyrir alt heimilislíf og uppeldi æskulýðsins. 1 raun réttri var oft og einatt ekki um neitt heimilislíf að ræða. Konur urðu að vinna langt fram á nætur og gátu því ekki sint heimilisstörfum. Húsakynni verkalýðsins í nýju iðnaðar- borgunum voru af lélegustu gerð, þröng og óholl, venju- legast eitt lítið herbergi fyrir hverja fjölskyldu. Mæður og börn voru oft við iðju sína hvert á sínum stað og komu einatt ekki saman að kvöldi. Börnin voru undir eftirliti vandalausra þjóna verksmiðjunnar, en ekki for- eldra sinna. Konur urðu að skilja ung börn sín eftir heima allan daginn hjá eldri systkinum eða fá grannkon- ur sínar til að líta eftir þeirn. Böm, sem voru komin á legg, urðu að leika lausum hala í siðspillingu og götulífi útborganna, þar til þau voru sett í verksmiðjumar. Stúlk- ur uxu upp án þess að læra einföldustu heimilisstörf. Börnin ólust upp í agaleysi og urðu foreldrum sínum snemma ofjarlar. Það leyndi sér ekki, að lélegt uppeldi og heimilislíf, óholl húsakynni og verksmiðjuvinnan veikti líkamskrafta kvenna og lamaði siðferðisþrek þeirra. 15 ára gamlar mæður voru ekki fáar, og dauðafæðingar voru fjölmargar. Börn voru látin vinna í verksmiðjum og námum. Þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.