Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 60

Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 60
Upphaf stóriðjunnar og Adam.Smith. Kjami þj óðmegunarfræði Adams Smith var hin frjálsa samkepni, eins og áður er sagt. Samningafrelsi manna í milli í viðskiftum var ein af meginkröfum henn- ar. Samningar milli vinnuveitenda og vinnuþiggjenda um launakjör eða tilhögun vinnunnar var engin undatekning frá henni. Samningafrelsið milli vinnuveitanda og verka- manna var skýrt á sérstakan hátt. öll samtök verkalýðs- ins, er miðuðu að því að hækka launin, stytta vinnutím- ann eða bæta heilbrigðisástandið við vinnuna, voru álitin skaðleg fyrir þjóðfélagið, brot á hinni frjálsu samkepnis- hugsjón, og ættu að vera bönnuð með lögum. Verkamenn áttu hver um sig að semja um laun sín og annað við vinnuveitendur. Þeir máttu ekki ganga til samninga sam- einaðir, og ríkisvaldið átti þar hvergi nærri að koma. Báðir aðilar áttu að vera einir um þau mál. Formælendur og fylgismenn þessarar stefnu litu svo á, að það væri ósam- rýmanlegt eðli og hugsjón hinnar frjálsu samkepni, að ríkið hlutaðist til um þau mál, Frá dögum Elísabetar drotningar voru til gömul lög, sniðin eftir þörfum þeirra tíma, er meðal annars heimiluðu dómurum landsins að ákveða launin í ýmsum handiðnum og miðla málum, ef meistarar og sveinar gátu ekki orðið á eitt sáttir. Lög þessi töldu iðjuhöldamir skaðleg atvinnuvegunum og að þau brytu í bág við aldarandann, þau ykju framleiðslu- kostnaðinn, gerðu vöruna dýrari og skertu gróða fram- leiðendanna. Þar sem verksmiðjuiðnaðurinn og stóriðjan ruddi sér til rúms, urðu kjör verkamanna lakari og launin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.