Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 8

Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 8
2 S A M V I N N A N í tvo sólarhringa þar á heiðinni, en enga læknishjálp var að fá. Síðan var hann borinn til mannabygða, í hrörlegt fjallakot. Þar kom loks læknir og batt um sár hans. En hann andaðist á fimta degi, og mælti ekki æðruorð, „og aldrei kom kvörtun yfir hans varir“. Þá var Jón einum vetri meir en sextugur. Varla hefir fráfall manns þótt sviplegra en Jóns á Gautlöndum, og hefir sú harmsaga verið mönnum mjög minnisstæð, og eins þeim, sem lítil deili vissu á manninum. Þó vissu það allir, að hann var einn af merkustu mönnum þjóðarinnar. Jón tók ungur við búi á Gautlöndum og gerðist þeg- ar svo umsvifamikill, að mörgum eldra manni þótti úr hófi og spáðu honum lítilla heilla. En hann hélt fast á sínum hlut, og allir hinir yngri menn snerust mjög til fylgis við hann og þótti mikið að honum kveða. Hann var mála- fylgjumaður mikill alla tíð. Er og sú saga alkunn, að Skúli fógeti væri raunar langafi Jóns í móðurætt. En í þá ætt- ina mun Jón hafa sótt skap sitt mest. Jón kvæntist tvítugur, Solveigu Jónsdóttur prests í Reykjahlíð; „segja svo gamlir menn, að jafnálitleg brúð- hjón hafi þeir aldrei séð“. Voru þau mjög samvalin, skap- mikil bæði og höfðinglynd. Bjuggu þau við hina mestu rausn, en lítt safnaðist þeim auður, því að eigi var sparað við þá, sem að garði bar. En þar var mannkvæmt mjög, og urðu Gautlönd þá að því höfuðbóli, er síðan hefir haldist. Mývatnssveit tók miklum stakkaskiftum um daga Jóns, og varð hann æ er frá leið meginstoð hverju góðu máli. Mývetningar húsuðu þá býli sín af nýju, foyrjuðu kynbætur á sauðfé sínu, stofnuðu lestrarfélag o. s. frv., og gekst Jón í þetta alt saman; svo hafði hann og alla sveitarstjórn og var höfðingi sveitunga sinna í hverjum hlut. En hann var ekki bráður á sér, og áttu margir aðrir hin fyrstu upptök. „Hann var ekki skáldlegur eða hug- sjónaríkur; en hann sá glögt gagnsemi hlutanna, hafði stöðugan og einbeittan vilja og framúrskarandi þrótt til framkvæmda“. Þetta segir Jón í Múla um hann; hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.