Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 54

Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 54
48 SAMVINNAN í lélegnm hreysum. Æskumennjrnir flýja dalina og nátt- úrufegurðina. Þeir treystast ekki til að skapa fyrirmynd- arheimilið, sem Eggert kvað um í Búnaðarbálki. Þung- orður yrði Eggert nú á dögum. Eigi mundi honum efnis vant í nýjan „Eymdaróð“. Skal nú að lokum freistað að marka fáum föstum dráttum stefnu Eggerts: Hann var fyrst og fremst athafnamaður og mótfallinn kyrstöðu. Hann trúði á mátt lands og þjóðar til framfara. Hann vildi efla almenna þekkingu og mentun (sbr. náttúrufr. og málfr.). Hann hugði að þjóðin ætti að meta meir sál sína en fjármunalegan hagnað. Hann taldi að meir væri vert um öryggi teknanna en hæð. Landbúnaðinn taldi Eggert þann atvinnuveg, er best skilyrði skapaði framförum þjóðarinnar og heill. Að þessu ber íslendingum að hyggja í hvert sinn sem þeir minnast Eggerts Ólafssonar. Góðir lesendur! Hjálpið til þess að skapa nýtt land og nýja þjóð. Minnist þess umfram alt, að kyrstaðan er oftast undanfari dauðans, hvort sem um einstakling eða þjóðfélag er að ræða. Styðjið framsóknina í þjóðlífinu. Þá eru Eggert þakkir goldnar. Gísli Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.