Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 90

Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 90
84 S A M V I N N A N ast, að á þeim leikvelli lífsins gætir þess minst, sem við- kvæm og óþroskuð bamssálin þarfnast mest. Hinsvegar verða blessuð börnin þar fyrír ýmsum vondum og sið- spillandi áhrifum, er sumt loðir við þau alla æfi síðan, því hið illa er oft auðlærðast. I sveitinni er æfinlega langtum auðveldara að fást við uppeldi barnanna. Þar er umhverfið ekki eins spilt, og þar gætir utanaðkomandi á- hrifa ávalt mikið minna. Sveitin er jafnan heilsusamlegri en kaupstaðurinn. Börnin geta og furðu fljótt farið að hjálpa hinum eldri við ýmsa vinnu, bæði úti og inni, er gerir þau vinnusöm og heilsuhraust. Þau venjast ekki á iðjuleysi, ónytju rand, spjátrungshátt og tepruskap, eins og finna má í fari marga kaupstaðarbarna, og ekki að á- stæðulausu. Uppeldi sveitabama verðrn- því að öllu sam- anlögðu heilsteyptara og frjórra en kostur er á í kaup- stöðum yfirleitt. Þá verður ekki sag-t, að algeng vinnubrögð í kaupstöð- um séu sérlega þroskandi fyrir sálarlíf manna. Miklu fremur eru þau langflest fábreytt og útheimta yfirleitt ekki mikla fyrirhyggju. Verkamaðurinn er þar og ekki ó- sjaldan aðeins hlýðið verkfæri í höndum ýmsra verk- stjóra, og getur jafnvel mánuðum og árum saman unn- ið sama verkið með einu eða tveimur ákveðnum handtök- um. Kaupstaðalífið hefir því einnig að þessu leyti spill- andi áhrif á frjálsa hugsun og sjálfstæði. Þessu er alt öðruvísi háttað í sveitinni. IÞefði margur sveitamaðurinn til skamms tíma getað tekið undir með skáldinu, sem svo kveður: „Löngum var eg læknir minn, lögfræðingur, prestur, smiður, kóngur, kennarinn, kerra, plógur, hestur“. í sveitinni er vinnan miklu margbreyttari og í meira samræmi við hina lifandi náttúru. Hún verkar því langt um betur á mannsandann, styrkir betur sálarkraftana og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.