Samvinnan - 01.03.1928, Side 64

Samvinnan - 01.03.1928, Side 64
58 SAMVINNAN voru látin þangað jafnskjótt og þau gátu orðið að ein- hverju liði. Þau byrjuðu að vinna 8—9 ára gömul, og oft voru 6—7 ára börn send þangað, og jafnvel 5 ára gömul. Þegar unnið var nótt og dag, var börnunum ekki hlíft. Áreiðanlegar sagnir geta þess, að böm hafi verið orðin svo örmagna, að það varð að mata þau, og að þeim hafi verið haldið vakandi með bareflum. Sum áttu engan vandamann að, er sæi um þau að vinnunni lokinni, og voru jafnvel heimilislaus. Þegar móðirin vann sjálf fram á nætur, gat hún og heimilið ekki veitt bömunum þá að- hlynningu og ánægju, sem var nauðsynleg fyrir gott upp- eldi æskulýðsins. Börn, er ólust upp á sveit, voru send í hópum í verksmiðjumar.Sveitastjórnirnar leigðu þau iðju- höldunum. Líkamskröftum þeirra var ofboðið með vinnu, sem var þeim um megn. Fram á nætur urðu þau að standa við vinnu sína, föl og yfirkomin af þreytu, í óhollu and- rúmslofti og lélegum vinnustofum. Aðbúnaður til fæðis og klæða fór einatt eftir þessu. Átakanlegastar eru þó lýs- ingamar á meðferð þeirra barna, er unnu í námunum. Börn verkalýðsins ólu þannig aldur sinn að mestu leyti í verksmiðjunum. Þau fóru á mis við fræðslu, umhyggju og aga. Fulltíða menn báru æfilangt menjar örbirgðar- innar, þreytunnar og lífsbaráttunnar í æsku. Starfskraft- arnir vom slitnir fyrir tímann, mörg ár fyrir aldur fram. Enginn veit tölu þeirra bama og unglinga, er örmögnuð- ust við vinnuna í vinnustofum og námum eða dóu af af- leiðingum hennar. Ábyggilegar heimildir fullyrða, að barnadauðinn hafi verið hræðilegur. Heilbrigðisástandið í verksmiðjunum var ömurlegt. Lífi og heilsu manna, einkum þó kvenna og bama, var hætta búin. Dag og nótt var unnið í þröngum vinnustof- um, fullum af ryki, ólofti og reyk og oft úr ýmsum óholl- um hráefnum fyrir heilsuna. Slysfarir af hættulegum vél- um voru tíðar. Hreinlætið varð ekki bætt, nema með aukn- um útgjöldum. Iðjuhöldarnir hugsuðu um það fyrst og fremst, að draga úr framleiðslukostnaðinum á öllum svið- um. Lífi og heilsu verkalýðsins var enginn gaumur gef-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.