Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 24

Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 24
18 SAMVINNAN um: Notendum brautarinnar hefir fækkað um 77% á þessu tímabili.1) Annað dæmi er það, að seldum járnbrautar- farseðlum í ríkinu Minnesóta fækkaði um 56% á árunum 1919—24, en á sama tíma fjölgaði bílunum um 94%2). Þetta sýnir auðvitað starfsemi fólksflutningabílanna, bæði „pri- vateu bíla og hinna sem notaðir eru í almenningsþarfir. Járnbrautarfélögin hafa sjálf játað yfirburði bílanna með því að taka þá í þjónustu sína. Víða nota þau þá til stuttra ferða meðfram aðal járnbrautunum. Sumstaðar hafa hliðarálmur verið lagðar niður og teknir upp bílar. Enn- fremur nota járnbrautafélögin bílana í héruðum, sem ekki hafa járnbraut, til að tengja þau við járnbrautina. Hafa bílarnir oft komið í stað minniháttar rafmagnsjárnbrauta og sporvagna. Bostonbrautarfélagið hefir séð sér þann kost vænstan að taka upp bíla til þess að missa ekki fleira ferðafólk en orðið er, og hefir það nú 29 stóra fólksflutn- ingsbíla í ferðum. Eitt stærsta járnbrautarfélag Banda- ríkjanna „Great Northern Railway“ notar 140 fólksfiutn- ingsbíla í Minnesota og annast þeir ferðir á ca. 4800 km. löngum vegum. Þessir bílar aka flestir eftir þjóðvegum, sem liggja meðfram járnbrautunum beggja vegna. Aðal- stöðvar bílanna eru í St. Paul og Minneapolis. Þaðan halda þeir uppi ferðum til staða, sem eru í alt að 400 km. fjar- lægð. Þar sem vegalengdin er ekki meiri en 100 km. er haldið uppi ferðum á hverri klukkustund og frá því snemma á morgnana og þangað til seint á kvöldin. Þar sem vegalengdin er mikil, er minni þörf tíðra ferða, og þá eru farnar 3—4 ferðir á morgnana og álíka margar á kvöldin. Fargjaldið með þessum bílum er 6,4 aurar fyrir km. (2,75 cents pr. enska mílu), ef farið er eftir stein- steypuvegum og 3 cents pr. enska mílu á lakari vegum. Stenst þetta vel samanburð við fargjald járnbrautanna, því það er 8,4 aurar fyrir km. (3,6 cents pr. enska míla). Þó taka bílarnir um þægindi og allan útbúnað langt fram 0 „Railway Ageu May 22. 1926. 2) Tölur teknar úr Railway Rewiew April 24, 1926.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.