Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 22

Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 22
16 SAMVINNA N 1. Bílar eru hæfari til vöruflutninga en járnbrautir, þar sem vegalengdin er neðan við 100 km. Undantekn- ingu verður þó að gera um einstaka vöru til iðnaðar, svo sem olíu og kol, af því að oftast er hægt að koma þeim í vagnana á sjálfum geymslustaðnum og flytja þær án umfermingar til ákvörðunarstaðar. Járnbrautarflutningur þeirra verður því ódýrari en annara vara, og eru bílar naumast samkepnisfærir um flutning þeirra, nema um mjög stuttar vegalengdir sé að ræða. 2. Pari vegalengdin fram úr 100 km., vegnar járn- brautum betur en bílunum. Samt geta bílarnir verið sam- kepnisfærir, þótt vegalengdin, sé svo mikil, um flutning einstakra vörutegunda, þar sem meir er vert um fljótan flutning en ódýran. Á þetta sér einkum stað um matvæli, sem þurfa að komast ný á markað. Vinsældir vöruflutn- ingabílanna aukast í Vesturheimi með ári hverju. Engin önnur flutningatæki draga meir úr fyrirhöfn notendanna en þeir. Vörurnar eru teknar við húsdyr sendandans og þeim ekið beint til ákvörðunarstaðarins. öll aukafyrirhöfn við umfermingu og tilfærslu varanna sparast. Besta sönn- unin fyrir ágæti vöruflutningabílanna er sú, að meir en 50 járnbrautarfélög í Bandaríkjunum, og meðal þeirra eru hin stærstu og voldugustu, hafa beinlínis tekið þá í sína þjónustu og nota þá nú til flutninga í stað járnbrautanna að meira eða minna leyti. Járnbrautafélögin voru í fyrstu ófús að viðurkenna yfirburði þessara nýju keppinauta, en þau tiafa séð, að ekki þýðir að stangast við steininn og að þau gátu haft hag af að nota þá til flutninga um stutt- ar vegalengdir, þar sem beinn skaði er að járnbrautar- flutningum. Því hafa þau þennan kostinn upptekið; jafn- framt því sem notkun bílanna fer í vöxt, minkar árlega hið mikla járnbrautakerfi Bandaríkjanna. Árið 1916 var samanlögð lengd allra járnbrauta í landinu 408745 km., en þá var hámarkinu náð. Síðan hefir þessi tala farið ár- lega minkandi. Að vísu er víða haldið áfram að leggja nýjar braut'ir, en ekki svo að nemi því, sem lagt er nið- ur á öðrum stöðum. 1923 höfðu járnbrautirnar alls stytst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.