Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 21

Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 21
SAMVINNAN 15 una til móttakanda. Sama varan ei' því umfermd mörg- um sinnum á leiðinni milli sendanda og móttakanda. Væru aftur á móti vörur þessar fiuttar í bíl, inundu þær vera teknar við húsdyr sendanda og ekið beint til móttöku- staðarins. Með því væri sneitt hjá allri þeirri umferrn- ingu og óþarfa flutningi, sem fylgir járnbrautarstöðvun- um. Nú er flutningskostnaður pr. tonn-km. raunar hærri með bílum en járnbrautum. En það er augljóst, að til hlýtur að vera sú vegalengd, þar sem farmgjald með bíl er j a f n t farmgjaldi með járnbraut, að viðbættum þeim aukakostnaði, sem leiðir af aukaflutningi til járnbrautar- stöðva og frá og fyrirhöfn þar. Innan þessarar vega- lengdar veitir bílunum betur í samkepninni, en sé um meiri vegaleng að ræða, hafa járnbrautirnar yfirhöndina. Það er þessi merkjalína milli bíla og járnbrauta, sem nauðsynlegt er að flnna í hvert sinn, sem álykta þarf, hvort sé heppilegra. En hún breytist eftir tegund flutn- ingsins og staðháttum. Rannsóknin í Connecticut sýnir, að mikill meiri hluti þeirra vörusendinga, sem minni eru en heil járnbrautar- vagnhlöss, eru fluttar með bílum/ef vegalengdin fer ekki fram úr 100 km. Alíka athuganir og hér hefir verið skýrt frá, hat'a verið gerðar í Californíu, Main, og í Cook-fylk- inu í Illinois og þar heflr verið komist, að svipuðum nið- urstöðum. Næstum öll mjólk sú, sem fer til borganna, er flutt í bílum, þó ekki til New-York og Chicago. Til mjólkur- flutninganna eru sumstaðar notaðir bílar með stórum gler- geymum, sem mjólkin er látin í, og eru þeir svo losaðir á móttökustöðvunum með sérstökum útbúnaði. í Coi.necticut er mikill hluti allra landbúnaðarafurða fluttur i bílum. Og þegar um er að ræða vörur, sem hætt er við skemdum, þ. e. kjöt o. fl. sem þarf að komast nýtt á markaðinn, eru bílarnir næstum eingöngu notaðir. Svo er það alstaðar í Bandaríkjunum. Af reynslu þeirri, sem Bandaríkjamenn liafa þegar fengið, virðist mega draga eftirfarandi ályktanir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.