Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 67

Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 67
SAMVINNAN 61 frá ritstjóra þessa tímarits til hr. Fr. Voigts í Viby, en hann er einskonar fræðslumálastjóri hjá dönsku kaup- félögunum. Vegna þess tókst mér að komast í kynni við mörg hin merkustu kaupfélög, sem annars hefði verið ill- kleift. Voigt kvað það gleðja sig, ef erlendir menn vildu kynnast starfrækslu félaganna í Danmörku, og útvegaði mér þegar stað í kaupfélaginu í Viby. Þetta kaupfélag er ekki mjög stórt, enda er bærinn fremur lítill, álíka stór og Hafnarfjörður. Samt stóð það ekkert í veginum fyrir þrifum félagsins. Félagsmenn eru um 400 og ársvelta fé- lagsins 300 þús. kr. Kaupfélagsstjórinn, J. Brand. sagði mér, að fyrir 12 árum, er hann tók við stjórn félagsins, hafi ársveltan verið um 4 þús. kr. eða rúmar 10 kr. á dag. Þannig hefir hann lyft félaginu upp á tiltölulega fáum árum, með dugnaði og atorku, og það sem betra var, með viðskifta- og félagsmönnum, er trúðu á ágæti hugsjónar- innar. í Viby var eg einn mánuð, og þaðan hélt eg til Sönder-Onsild. Það er 84 km. frá Árósum. í Onsild er eitt af stærstu kaupfélögum Dana; raunar er stærsta félagið, er Danir eiga, í Helsingör, en Onsild-félagið er eingöngu bændafélag, því að þorpið er ekki stærra en það, að íbúar eru eigi yfir 300; samt var ársvelta félagsins síðastliðið ár, 1925, ein milj. kr. I Onsild er einnig eitt hið stærsta og öflugasta mjólkurbú, er Danir eiga á Jótlandi. Eitt af ^ því, er bændur versla afarmikið með, er fóðurbætir. Kaupfélögin í Onsild og Stövring versla næstum eins mikið með fóðurbæti og tilbúinn áburð eins og matvörur og aðrar lífsnauðsynjar. Yfirleitt hugsa danskir bændur á þá leið, að skifta eingöngu við kaupfélögin, hvort sem er byggingarefni, áburður, skepnufóður eða matvörur. Lítið dæmi um staðfestu samvinnubændanna dönsku er atvik frá Jydsk-Andels-Foderstofforretning í Aarhus og Aalborg. Fyrir nokkrum árum var félag þetta illa statt, og félög þau, er keyptu vörur sínar hjá því, urðu að greiða hærra verð en aðrír gerðu í öðrum herbúðum, þ. e. hjá heildsölum, er gerðu alt sitt til þess að ná yfirhönd á versluninni og steypa J. A. F. En félagið átti góða og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.