Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 69

Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 69
SAMVINNAN 63 daga til kl. 9. Starfsmenn félaganna þvo og ræsta búð- irnar tvisvar á dag, um hádegið og eftir lokunartíma, enda er ætíð spegilgljáandi gólf og borð í búðum þeirra. Hreinlætið dregur að í félögunum. Viðskiftamenn gang- ast ekki lítið fyrir þrifalegri umgengni á vörum og vöru- geymslu. Sumir hafa haldið því fram, að kaupfélög þurfi ekki að auglýsa, því félagsmenn viti ætíð, að skylda þeirra sé að versla í sinni eigin verslun, með öðrum orðum, að auka sinn eigin hag. Þetta er mikið rétt, en hitt er alger- lega rangt, er sumir hafa látið í ljós, að á sama standi, hvernig umgengni og afgreiðsla sé í félögunum, því fé- lagsmenn komi þrátt fyrir það. Kaupfélög og samvinnu- félög hafa það fyrir mark og mið, að efla og auka andlega og líkamlega velmegun félagsmanna sinna. Hví skyldi þau ekki vera eins brautryðj endur, eða að minsta kosti áminnandi, um þrifnað og reglusemi? Og þau eru það. Besta sönnun þess eru sláturfélög og smjörbú, meðferð kjöts og smjörs, áður en þau komu til sögunnar og eftir. Starfsfólk félaganna hefir yfirleitt fremur lág laun. Verslunarmenn, er unnið hafa í 2—3 ár sem matvinn- ungar, fá frítt fæði og húsnæði og 1200 kr. á ári. f Höfn eru launin hærri. Þar fá búðarmenn 250—300 kr. á mán- uði, en verða þá auðvitað að kosta sig að öllu leyti. All- flestir þessara afgreiðslumanna eru óskólagengnir og hafa litla mentun fengið. Nokkrir hafa þó gengið á hinn svonefnda Uddele'rskole í Stövring. Hann er að mörgu leyti hliðstæður Samvinnuskólanum íslenska, en þó er þar ekki eins fjölbreytt kensla. Skólinn, sem er viðbót við lýðháskólann í Stövring, var stofnaður árið 1918 og get- ur tekið 25 nemendur. Samband danskra kaupfélaga hefir að mestu leyti greitt allan kostnað við byggingu og rekst- ur skólans. Nemendur beggja skólanna, lýðháskólans og Uddelerskólans, hafa nokkra tíma sameiginlega, t. d. fyrirlestra. Helstu námsgreinar eru: samvinnusaga, ver- aldarsaga, bókmentasaga, verslunarlandafræði, réttritun, félagsfræði, reikningur, bókfærsla og leikfimi. Það sem nemendur Samvinnuskólans hafa fram yfir eru tungu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.