Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 42

Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 42
36 SAMVINNAN efni m. a. um fomnorræna braglist. Magnús varð lög- maður sunnan og austan. Þriðji bróðir Eggerts, Jón yngri, dó ungur í Kaupmannahöfn. Ólafur var skáld gott og orkti mjög mikið, og eru kvæði hans að mestu fræði- legs eða andlegs efnis. Sem dæmi þess hver athafnamað- ur hann var á þessu sviði, má nefna, að talið er, að hann hafi orkt um 700 sálma. Bera ljóð hans merki athugul3 fræðimanns, er aflað hefir þekkingar af eigin ramleik. Þéttur var hann fyrir, er á reyndi og þoldi eigi, að gengið væri á hluta sinn. Er þess getið, að þegar taka átti fjár- námi eignir Gunnlaugs föður hans fyrir litlar sakir, vildi Ólafur verja þær vopnum en fékk eigi ráðið. Má finna í fari hans flest það, er einkent hefir bestu íslenska sveita- menn um langan aldur. Ætt Ólafs er rakin til systur ög- mundar biskups e n móðurætt Eggerts alla leið aftur til Egils Skallagrímssonar. Eggert ólst upp hjá foreldrum sínum til 10 ára ald- urs. Eftir það var hann lengi með móðurbróður sínum, Guðmundi sýslumanni Sigurðssyni á Ingjaldshóli. Guð- mundur sýslumaður var maður óvenju vel mentur og í áliti erlendis sökum lærdóms. Hafði hann eitt sinn átt kost á stöðu við fomfræðarannsóknir í Uppsölum í Sví- þjóð, en hafnað henni. Þó fylgdist hann vel með erlend- um menningarstefnum þeim, er uppi voru í þá daga og kynti sér rit helstu höfunda. Var það áreiðanlega mikil gæfa Eggerts, að hann skyldi hljóta leiðsögn slíks manns er hann hvarf úr foreldrahúsum. 1 Skálholtsskóla kom Eggert árið 1741. Um sama leyti var það, að Harboe kom hingað til lands til að líta eftir kirkju- og kenslumálum. Voru skólamir íslensku ær- ið bágbornir í þá daga, einkum Hólaskóli. Þar var þá skólameistari Sigurður Vigfússon, sem frægur er fyrir afl sitt en miður fyrir gáfur og lærdóm. Af dvöl Eggerts í Skálholti fara litlar sögur aðrar en þær, að hann hafi stundað nám sitt kappsamlega, kom- ið vel fram og prúðmannlega og áunnið sér álit fyrir góða hæfileika. Sennilega hefir hann verið of mikill alvöm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.