Samvinnan - 01.03.1928, Qupperneq 62

Samvinnan - 01.03.1928, Qupperneq 62
56 SAMVINNAN fjölmennis. I flestum iðnaðargreinum sátu karlmenn ekki fyrir vinnunni. Iðjuhöldamir létu konur og böm bægja þeim frá atvinnu. Við það varð atvinnuleysi karla miklu meira en ella, og launin svo lág, að þau hmkku ekki til að fullnægja sárustu þörfum manna. Oft var það konan, er framfærði heimilið, en mennimir sátu auðum höndum heima eða leituðu til drykkjustofunnar. Það jók á vand- ræðin, að stóriðjunni fylgdi óstöðug atvinna, vegna tak- markalausrar kepni atvinnurekenda að auka framleiðsl- una til hins ítrasta. Þeir gátu boðið verkamönnum byi’g- inn á öllum sviðum, neytt þá til að vinna fyrir hungurs- laun og lengt vinnutímann eftir geðþótta sínum. Venju- legur vinnutími var 14—16 stundir í sölarhring. Á síðara hluta 18. aldar og fram á 19. öld var korn og ýmsar aðrar landbúnaðarafurðir dýrar og hækkuðu í verði vegna styrjalda og verndartolla. Laun verkalýðsins voru svo lág, að hann gat ekki veitt sjer slíka fæðu nema af skomum skamti, heldur varð hann alment að sætta sig við ódýrastu fæðutegundir, svo sem kartöflur og kálmeti. örbirgð og atvinnuleysi, skortur á öllum heimilisþæg- indum og vonleysi um framtíðina sljóvgaði ábyrgðartil- finningu verkamannanna og veiklaði líkamlega og and- lega orku þeirra. Drykkjuskapur, óþrifnaður, sjúkdómar, lestir og váleg dauðsföll sigldu í kjölfar örbirgðarinnar. Atvinnurekendur neyttu aðstöðu sinnar gegn verka- lýðnum á ýmsan hátt, til þess að gera hann svo háðan sér sem unt var og reyta frá honum launin aftur. Fjöldi iðjuhölda rak matvöraverslanir og borguðu verkamönnum út í vörum. Menn fengu að jafnaði ekki vinnu, nema þeir sættu sig við að fá laun sín í vörum. Þegar vinnulaun voru greidd í peningum, var venjulega svo um samið, að verkamenn ættu að versla við vinnuveitandann. Með því að selja verkalýðnum lélega og dýra vöru, gátu iðjuhöld- amir stungið í vasa sinn aftur nokkrum hluta launanna. Lánsverslunin batt menn á skuldaklafa og gerði þá enn háðari vinnuveitendum. Urðu þeir að vinna hjá lánar- drotni meðan þeir skulduðu, og urðu að sætta sig við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.