Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 19

Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 19
SAMVINNAN 13 ríkinu einu ura 29 þús. vöruflutningabíla1). Plutningur þeirra á því ári nam 93 milj. tonn-km. Ef umferð á göt- um borganna og á öðrum vegum en ríkisvegunum væri talin með, mundi tala þessi verða miklu hærri. Eftirfar- andi skýrsla sýnir, hvernig vörumagn það, sem flutt var alls, skiftist eftir vegalengdinni. Mest er flutt af vörum um vegalengdir, sem eru fyrir neðan og um lb km. Stafar það að nokkru frá hinum tíðu ferðum bílanna frá borgunum til hins þéttbygða um- hverfis þeirra. Um 350 vörutegundir hafa verið fluttar með bílunum. Mest af þeim eru matvörur. Skýrsla III. Vegalengd í km. °/o af öllu sem flutt var. Vegalengd i km. °/o af öllu sem flutt var. Vegalengd i km. °/o af öllu sem flutt var. 0—15 36,3 80—96 4,6 162 og 16—31 19,2 96—114 2,2 lengra 8,6 32—47 11,6 115—128 2,6 48—63 9,1 129—144 0,8 Alls 100,00 64—79 4,0 145—161 1,0 Pramanskráðar skýrslur, sem teknar eru eftir „The Connecticut Transportation Surway“ (Pubiic Roads No. 7, 1926), gefa gott yfirlit um notkun bílanna í Bandaríkjun- um. En þær segja ekkert beinlinis um verkaskiftinguna milli bíla og járnbrauta. Það atriði var rannsakað sér- staklega. Var gerður ítarlegur samanburður á bilvegum og járnbrautum, er samhliða lágu. Vegir þeir, er svo voru athugaðir, voru misjafnlega langir, alt frá 27 km. upp að 225 km. Alstaðar var um að ræða bein sambönd, bæði með bílvegum og járnbrautum. Milli tveggja borga í Connecticut er 27 km. með járnbraut !) Áður i greininni hafa verið taldir allir bilar, sem um veginn fóru, útlendir og innlendir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.