Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 52

Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 52
46 S A M V I N N A N „Hvað gag-nar svo fyrir gýg að vinna; getur sá maður eymd og nauð og alla daga æfi sinnar etur í myrkri hrygðarbrauð". Hrygðarbrauð nefnir hann viðurværi þeirra manna, sem lifa á því að hindra góð málefni, og er það vel til fallið. Eggert og Skúli Magnússon voru samherjar, og var Eggert vel til Skúla. „Eg vildi óska, að guð gefi honum og öllum þeim lukku, sem landi voru vilja nokkuð gott gera“, segir hann um Skúla í bréfi til Jóns Grunnvíkings. Báðir börðust þeir, Eggert og Skúli, fyrir viðreisn þjóð- arinnar, en hvor á sínu sviði. Skúli gerðist forvígismaður bættrar verslunar. Áhugamál Eggerts var m. a. efling landbúnaðarins. En reynslan hefir sýnt, að þetta tvent er nátengt hvað öðru. Almenningsumráð verslunarinnar eru beint skilyrði landbúnaðarframfara, og slíkt verslun- arfyrirkomulag þrífst best með bændum. Því er það, að fylgismenn samvinnuverslunar og frömuðir landbúnað- arins hafa unnið og eiga að vinna sam’a’n. Að athuguðu máli verður það ekki í efa dregið, að Eggert var ósvikinn framsóknarm a’ð’u’r. Hvai sem hann leggur eitthvað til mála, er hann talsmaður breytinga og umbóta. Hann berst á móti hjátrú. Hann leggur vísindalegan grundvöll íslenskrar náttúrufræði. Tunguna vill hann endurbæta. Á gamla þjóðarósiði ræðst hann. Hann freistar að vekja trú þjóðarinnar á landinu. I atvinnuvegum beinir hann landsmönnum inn á nýjar brautir. Hvarvetna ræðst hann á það, sem gamalt er og úrelt. Hann viðurkennir ekki þann mikla rjett hefð- arinnar sem íhaldssamir menn ætlast til að þjóðir lúti. Þvert á móti telur hann kyrstöðu í hugsunarhætti mein allra meina: „Ekkert á síður við vora ummyndun en stirðlætið . . . þá sérviska, þrái og sérplægni undir skýlu lagaréttlætis og guðlegrar vandlætingar (það er) sú vitleysa, sem samverkandi hinum brestunum fljótast getur steypt oss í óbætandi fordjörfun".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.