Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 44

Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 44
38 SAMVINNAN ur hann þegar nýjar brautir. Hann steypir hjátrúnni af stóli en setur þekkingu og reynslu í hennar stað. íslandslýsing Eggerts vakti þegar álit á honum seni efnilegum vísindamanni. Árið 1752 eni þeir gerðir út í rannsóknarför um ísland, hann og Bjarni Pálsson. Ferð- uðust þeir um landið 6 sumur og gerðu athuganir um jarðmyndun, gróður og dýralíf, en auk þess um atvinnu og háttu þjóðarinnar. Um þessa starfsemi þeirra reit Eggert hina nafnkunnu Ferðabók. Það var óhemjuverk, sem þeim Eggert og Bjama var falið að inna af hendi. Landið var lítt rannsakað. íslensk öræfi voru litlu kunn- ari en hinn mikli Grænlandsjökull er nú. Erlendar þjóðir gerðu sér fáránlegar hugmyndir um land og lýð og lands- menn voru sjálfir fullir hjátrúar og hindui-vitna. Það var alment álit alþýðu erlendis og jafnvel hér heima, að eld- j gígamir væru reykháfar helvítis. Er fræg orðin Heklu- ganga þeirra félaga. Var þeim mjög ráðið frá fyrirætlan sinni. Töldu menn er í nágrenni fjallsins bjuggu, að uppi á tindinum hefðust við árar í hrafnalíkjum með jám- nefjum og jámklóm og mundu óboðnir gestir af þeim A , hafa kaldar viðtökur. En eigi þarf að orðlengja það, að þeir gengu af hröfnum þessum dauðum, og mun eigi hafa bólað á þeim síðan í íslenskri hjátrú. Snemma kom í ljós áhugi Eggerts á menningu fom- aldarinnar og íslenskri tungu. Á háskólaárum sínum skrif- aði hann drög til bókar um íslenska goðafræði og þjóðtrú. En aðalrit hans um málfræði em Réttritunarreglur er hann tók saman um sama leyti og hann skrifáði Ferða- bókina. íslenskt mál var þá í öngþveiti miklu, og vissu menn hvorki upp né niður, hversu rita skyldi. Ekkert hafði verið gjört til þess að samræma rithátt og fram- burð. Ritmál 17. og 18. aldar er blendingur af íslensku, latínu og illri dönsku. Það þurfti meira en lítið hugrekki til að ráðast í það stórvirki að skapa festu í þeim óskapn- aði. Um þetta leyti vom málfræði — og yfirleitt flest vís- indarit — samin á latínu og einkum sakir vöntunar á fræðiorðum í íslensku, en „eg kaus heldur“ segir Eggert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.