Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 17

Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 17
SAMVINNAN 11 muni fjölga, þangað til hver fullorðinn karlmaður hefir bíl til umráða. Lætur og nærri, að svo sé í Californíu. Nú er bílagerð orðin ein mesta iðnaðargrein landsins og er þó tæplega 25 ára gömul. í merkum amerískum tíma- ritum er því haldið fram, að bílarnir séu að gerbreyta bæði iðnaði og lifnaðarháttum þjóðarinnar. Þá er að athuga verkefni bílanna. Um það er víða hægt að fá all glögt yfirlit. Árið 1923 var hafin nákvæm rannsókn á allri umferð á ríkisvegunum í Connecticut. Það er þéttbýlt ríki á aust- urströndinni, að stærð ca. 12500 km.2 og hefir um 1,4 milj. íbúa. Rannsóknin stóð yfir í heilt ár og fór fram undir umsjón vegamálastjórnarinnar í Connectieut og vegamálastjórnar Bandaríkjanna („Connecticut State High- way Departement“ og „U. S. Bureau of Public Roadsu). Ríkisvegirnir í Connecticut eru til samans 2500 km. að lengd. Allir vagnar, sem um vegina fóru, voru taldir og skýrslur gerðar yfir, hversu langar leiðir þeir fóru, hverr- ar gerðar og stærðar þeir voru og hvað þeir fluttu. Þar að auki voru allir vagnar vegnir á átta stöðum, þar sem umferðin var mest. Af því að rannsóknin náði yfir stórt svæði og lang- an tíma, má margt af henni læra. Hér verður einkum skýrt frá því, sem kemur vöruflutningabílum við. Allur þorri flutningsbíla er eign einstaklinga og notaður í þarfir eigendanna eingöngu. í Evrópu mundu þeir taldir sem hver annar „luksus“. Það er því eigi rétt að telja nema nokkurn hluta fólksflutningsbílanna, þegar rætt er um samgöngutæki fyrir þjóðarheildina. Það kom í ljós, að stærð vöruflutningabílanna í Con- necticut fór að mestu leyti eftir því, hverskonar vörur voru fluttar og hve langan veg þeir áttu að fara. Vöruflutningabílar þeir, er fóru um ríkisvegina í Con- necticut voru alls 83 þús. tæpar. Per hér á eftir skýrsla, er sýnir fjölda bíla með ákveðnu burðarmagni í hlutfalli við alla bílatöluna:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.