Samvinnan - 01.08.1968, Blaðsíða 6

Samvinnan - 01.08.1968, Blaðsíða 6
LIFTRYGGING ber vott um umhyggju yðar fyrir eiginkonu og b'o'rnum. Þarfir fjölskyldu eru ætíð margvíslegar, en sér- legir erfiðleikar geta hent eiginkonu og börn, ef fjölskyldufaðirinn fellur fró og hann hefur ekki gert neinar róðstafanir með líftryggingu. Hún bætir reyndar aldrei hinn sóra söknuð, en getur létt fjórhagsóhyggjur ó erfiðri stund. VERÐTRYGGÐ LÍFTRYGGING er hrein óhættu- líftrygging og greiðist aðeins út við dauðsfall. Hún er sérstaklega hentug i löndum, þar sem verðbólga hefur komið í veg fyrir eðlilega starf- semi líftrygginga, eins og t. d. hér ó landi. I tryggingunni hækkar tryggingarupphæðin og ið- gjaldið órlega eftir vísitölu framfærslukostnaðar. LÆGRI SKATTAR. Samkvæmt núgildandi skattalögum er heimilt að færa iðgjaldagreiðslur fyrir liftryggingar sem fródrótt ó skattaskýrslu. Mó iðgjald nema allt að kr. 6.000.00 ó óri, ef viðkomandi er í lif- eyrissjóði, en kr. 9.000.00 sé hann það ekki. Með þessu verða skattar þeirra lægri, sem líf- tryggi° sig, og hið opinbera vill ó þennan hótt, stuðla að þvi, að sem flestir séu líftryggðir. Útsvar og tekjuskattur gefa lækkað um allt að helmingi iðgjalds, og mó því segja, að hið opinbera greiði helming iðgjaldsins. ÁRMÚLA 3 - SlMI 38500 UtFTRYGGIlXGAFÉLAGIÐ A> I )\AK.\
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.