Samvinnan - 01.08.1968, Blaðsíða 7

Samvinnan - 01.08.1968, Blaðsíða 7
Nesi Aðaldal, 1/2 1968. Samvinnan, Reykjavík. Samvinnan, tímarit íslenzkra samvinnufélaga, hefur breytt að nokkru um búning og starfs- hætti. Hún hefur alltaf verið vel til fara, en nú birtist hún í hátíðabúningi hlaðin falleg- um myndum. Stefnan, sem hefur eðlilega að mestu verið takmörkuð við hugsjónir og hagsmuni sam- vinnufélaganna, er nú ótak- mörkuð, alhliða frjálshyggja. Blaðið er sem sagt hlutlaus flytjandi ólíkra sjónarmiða, ritstjórinn eins konar fundar- stjóri, sem ákveður umræðu- efnið og gefur öllum orðið, sem um það biðja án tillits til skoðana —■ einskis annars krafizt en siðsamlegs málflutn- ings. Mér finnst fara vel á því, að samvinnumenn gerist braut- ryðjendur á þessu sviði sem svo mörgum öðrum. Samvinnu- stefnan er í eðli sínu óflokks- bundin, leitandi að úrræðum og aðferðum til að skapa frjálsara og fegurra mannlíf. Samvinnan hefur á undan- förnum árum hneigzt nokkuð í þessa átt, hefur verið að út- víkka efnis- og umræðusvið sitt. Nú er stigið feti framar. Ég fagna þessari tilraun. Fyrsta hefti hinnar nýju Samvinnu er helgað umræðum um íslenzk skólamál, en þau eru vafalaust mál málanna í íslenzku þjóðfélagi nú. Þar skrifa nokkrir skólamenn djarflega og af eldmóði um ástand skólamála á íslandi og komast að niðurstöðu, sem ég held að flestir hljóti að fallast á í meginatriðum. Sú niður- staða er næsta óþægileg og hlýtur að verka á þjóðina líkt og ískalt steypibað á hálfsof- andi mann. Þess sjást þegar merki í bréfum, sem birzt hafa í tveimur síðustu heftum Sam- vinnunnar. Ég get ekki stillt mig um að leggja hér orð í belg, þó ekki ÁRATVGA H/V VZÍ l IIEFVtt GBttT ÞESSA ELDIlésilJÁLP KitchenAid ómssAMii Iim.ttlYÉIJA 4-C er sérstaUlcgu gcrtS ff/il'ítlV/í/V K.í-.l er uflmikil fgrir tneSal Iieitiii/i, þar sem verkefni. og gUcsiIeg, kjiirin fgrir stórar fjöl- vélarinnar geta veriS aS þegta egg, skgUlur og stækkanili. Skálin er úr merja fnlla sktíl af kartöflnm og allt rgSfríu stúli og tekur rúma 5 litra. þar ií milli. Léttur og fljótvirkur þegtir, hnoS- Velja nuí utu 10 gttnghraSa. krókur og flatur hrierari fglgja. Þetta er vélin, sem œtla má meira þvt aS hún er gerS fgrir mcira. ALLAK KITCIIEA AID VÉLAtt IIAI A KAI’PAOG YA liIlAIT TIL AD KAÝ.IA IIjAll'AHTTEKI SEIU VID I‘ÆK FÁST, 1W.A. ! ounms títux X w AÁAAKI VPPI.ÝSIAGAH. VI VYJ)1 IISIAtt OG SÝAISIIOHA I.RV IUÍ KAUI’- FÉLÖGVSI VII LAAD AI.LT OG 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.