Samvinnan - 01.08.1968, Blaðsíða 72

Samvinnan - 01.08.1968, Blaðsíða 72
OSTA BAKKINN er einstaklegci skemmtilegur og fjölbreytUegur réttur Tilvalinn sjónvarps- réttur daglegur eftirréttur milli eóa eftirréttur viö hátíðleg tœkifceri og sér- réttur á köldu borói Reyniö-ostabakka þaó er auövelt Ostabakki Raðið saman á fat ostum og ávöxtum eða græn- meti og berið fram sem eftirrétt. Gott er að velja saman milda og sterka osttegund. Þegar ostabakki er borinn frant sem daglegur eftirréttur eru tvær til þrjár osttegundir settar á bakka ásamt einum til tveim tegundum af ávöxtum eða grænmeti, ost stykkin borin fram heil, svo hver og einn geti skorið sér ostbita eftir vild A hátíðaborðið má skera oststafi, teninga og sneiðar af ýmsum osttegundum og raða smekk- lega á stóran bakka ásamt ávöxtum eða grænmeti A meðfylgjandi mynd má sjá. Gráðost, camembert ost, stykki af ambassador, tvær ostsneiðar vafðar upp ofan á ostinum, valhnetukjarna stungið í. tilsitterost skorinn í þykkar, þríhyrndar sneiðar teninga af goudaosti ásamt grænum og rauðum kokkteilberjum, stungið í appelsínu og teninga af sterkum goudaosti með mandarínurifi. Ennfremur eru á bakkanum appelsína, banani, epli og vínber Fallegt er að skreyta með grænu grænmeti, svo sem steinselju, dilli eða blaðsalati, þegar völ er á því Ýmsa fleiri ávexti og grænmeti má hafa með ost- unum á ostabakka, svo sem hreðkur, tómata. agúrkur, ólífur, döðlur, gráfikjur, perur og ananas GMcts-ct/ Ám/óUalan^'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.