Samvinnan - 01.08.1968, Síða 7

Samvinnan - 01.08.1968, Síða 7
Nesi Aðaldal, 1/2 1968. Samvinnan, Reykjavík. Samvinnan, tímarit íslenzkra samvinnufélaga, hefur breytt að nokkru um búning og starfs- hætti. Hún hefur alltaf verið vel til fara, en nú birtist hún í hátíðabúningi hlaðin falleg- um myndum. Stefnan, sem hefur eðlilega að mestu verið takmörkuð við hugsjónir og hagsmuni sam- vinnufélaganna, er nú ótak- mörkuð, alhliða frjálshyggja. Blaðið er sem sagt hlutlaus flytjandi ólíkra sjónarmiða, ritstjórinn eins konar fundar- stjóri, sem ákveður umræðu- efnið og gefur öllum orðið, sem um það biðja án tillits til skoðana —■ einskis annars krafizt en siðsamlegs málflutn- ings. Mér finnst fara vel á því, að samvinnumenn gerist braut- ryðjendur á þessu sviði sem svo mörgum öðrum. Samvinnu- stefnan er í eðli sínu óflokks- bundin, leitandi að úrræðum og aðferðum til að skapa frjálsara og fegurra mannlíf. Samvinnan hefur á undan- förnum árum hneigzt nokkuð í þessa átt, hefur verið að út- víkka efnis- og umræðusvið sitt. Nú er stigið feti framar. Ég fagna þessari tilraun. Fyrsta hefti hinnar nýju Samvinnu er helgað umræðum um íslenzk skólamál, en þau eru vafalaust mál málanna í íslenzku þjóðfélagi nú. Þar skrifa nokkrir skólamenn djarflega og af eldmóði um ástand skólamála á íslandi og komast að niðurstöðu, sem ég held að flestir hljóti að fallast á í meginatriðum. Sú niður- staða er næsta óþægileg og hlýtur að verka á þjóðina líkt og ískalt steypibað á hálfsof- andi mann. Þess sjást þegar merki í bréfum, sem birzt hafa í tveimur síðustu heftum Sam- vinnunnar. Ég get ekki stillt mig um að leggja hér orð í belg, þó ekki ÁRATVGA H/V VZÍ l IIEFVtt GBttT ÞESSA ELDIlésilJÁLP KitchenAid ómssAMii Iim.ttlYÉIJA 4-C er sérstaUlcgu gcrtS ff/il'ítlV/í/V K.í-.l er uflmikil fgrir tneSal Iieitiii/i, þar sem verkefni. og gUcsiIeg, kjiirin fgrir stórar fjöl- vélarinnar geta veriS aS þegta egg, skgUlur og stækkanili. Skálin er úr merja fnlla sktíl af kartöflnm og allt rgSfríu stúli og tekur rúma 5 litra. þar ií milli. Léttur og fljótvirkur þegtir, hnoS- Velja nuí utu 10 gttnghraSa. krókur og flatur hrierari fglgja. Þetta er vélin, sem œtla má meira þvt aS hún er gerS fgrir mcira. ALLAK KITCIIEA AID VÉLAtt IIAI A KAI’PAOG YA liIlAIT TIL AD KAÝ.IA IIjAll'AHTTEKI SEIU VID I‘ÆK FÁST, 1W.A. ! ounms títux X w AÁAAKI VPPI.ÝSIAGAH. VI VYJ)1 IISIAtt OG SÝAISIIOHA I.RV IUÍ KAUI’- FÉLÖGVSI VII LAAD AI.LT OG 3

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.