Samvinnan - 01.08.1970, Side 2

Samvinnan - 01.08.1970, Side 2
Slysatrygging Öllum er kunnugt um, að al- varleg slys hafa hent börn á öllum aldri bæði i bæjum og sveitum. Þess vegna er það mikið öryggi, að þau séu slysatryggð sérstaklega. Börn yngri en 15 ára eru yfirleitt tryggð fyrir útfararkostnaði Kr. 20.000. — , en hægt er að tryggja þau gegn varanlegr/ örorku eftir því, sem hverj- um hentar. Um dagpeninga- greiðslur til barna vegna slysa er ekki að ræða. bama IÐGJALD fyrir slysatryggingu á börnum er mjög iágt eða aðeins Kr. 20.-vegna dauða og Kr. 100.- á hver 100.000.- vegna örorku. Dæmi um mismunandi tr.upphæð við örorku: TR.UPPHÆÐ TR.UPPHÆÐ IÐGJALD VIÐ DAUÐA VIÐ 100% ÖRORKU Kr. 20.000,— Kr. 100.000.— Kr. 120.— — 20.000,— — 200.000,— — 220.— — 20.000.— — 300.000,— — 320.— Framundan er mikill annatími hjá börnum og viljum vér því hvetja foreldra tii að veita börnum sínum þá vernd.sem slysatrygging veitir. ÁRMÚLA 3 * SÍMI 38500 SAMVININUTRYGGINGAR

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.