Samvinnan - 01.08.1970, Page 5

Samvinnan - 01.08.1970, Page 5
A EINUM STAÐ Fáið þér fslenzk gólfteppi frás Elltinia Ennfremur ódýr EVLAN teppi. Sparið tíma og fyrirhöfn, og verzlið á einum stcS. LAUSNIN ER AFTAR I ÐLAÐINU. Þeir eru margir æfintýrastaSirnir, sem hægt er a5 komast til meS flug- vélum Loftleiða. Fjöldi fslendinga hefur notið ánægjulegra stundg einmitt á þeim stað, sem stúlkan á myndinni virðir fyrir sér. Þægilegar hraðferðir heiman og heim. V k FLUGFERÐ STRAX — FAR GREITT SÍÐAR. OFTLEIDIR Allir þekkja LIMMITS megrunarkexið og SÚKKULAÐIÐ Nú eru komnar LIMMITS súpur Spaghettisúpa, kjúklingasúpa, tómatsúpa og bakaðar baunir. — Aðeins að hita súpuna (ekki sjóða). Fæst í öllum apótekum. Heildsölubirgðir: G. ÓLAFSSON H. F. Aðalstræti 4 nú en í upphafi. Vitneskja um þetta gæfi óbreyttum kaupanda {og lesanda) blaðsins nokkra hugmynd um gengi þess og fram- tíðarhorfur. Ég hef engan hitt, sem efast um það, að óháð blað, þar sem menn geta komið skoð- unum sínum óritskoðuðum á framfæri, eigi og þurfi að vera til í okkar offlokkaða fjölskyldu- þjóðfélagi. í tilefni af hinni fyrstu alþjóð- legu listahátíð, sem efnt var til hér á landi, var síðasta hefti Sam- vinnunnar (3. h. ’70) tileinkað listinni. Og var það vel til fund- ið að hamra járnið meðan það er heitt, því eftir greinum í blað- inu að dæma er listmálmurinn allmjög sorablandinn og þeir sem með hann höndla eigi mjög glögg- ir að greina þar á milli. Villast einatt á því hvað er góðmálmur eða bara ómerkileg eftirlíking. Stundum er sagt að ekki valdi sá er varar. En svo persónuleg og hvöss getur gagnrýnin orðið, að sá, sem fyrir verður, skelli ekki bara við skollaeyrum og láti sem ekkert sé, heldur færist all- ur í aukana á sömu braut til \ 5

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.