Samvinnan - 01.08.1970, Page 16

Samvinnan - 01.08.1970, Page 16
Þorvaldur S. Þorvaldsson: Arkitektinn Ilvað er arkitekt? Arkitekt er hér á landi lög- verndað heiti þeirra, er hafa lok- ið háskólaprófi í húsagerðarlist. Nafnvernd þessi er rúmlega þrítug, en lengra er heldur ekki síðan fyrstu háskólamenntuðu arkitektarnir hófu að starfa hér. Um hefð varðandi starfssvið arki- tekta er því vart að ræða, en spor þeirra eru áberandi, og áhrifa þeirra gætir æ meir á ýmsum vettvangi íslenzks þjóð- lífs. Hvernig gat þjóðin lifað aldirn- ar fyrri án þessara „háspekinga", og hvernig byggði hún sér ból? Landið var fátækt, þjóðin smá og stjórnað neðan frá Danmörku. Híbýli og peningshús kenndi neyðin þjóðinni að reisa úr þeim hafði hver landshluti sína „mál- lýzku“, og húsaskipan tók smá- breytingum í samræmi við efni og aðstæður aðrar. Á þessum öldum er fátt stór- hýsa byggt hér, og þau fáu, sem standa, voru teiknuð af arkitekt- um konungsvaldsins. Úti í heimi hafði maðurinn byrjað að glíma við fimbulstór mannvirki, ár- hundruðum fyrir íslandsbyggð. Svo stór, að fyrir löngu var von- laust að hugsa sér að einn og sami maður hugsaði fyrir form og skipulag, og einnig hlæði sjálf- ur hvern stein eða negldi hverja spýtu. Menn höfðu einnig í alda- raðir búið saman í hverfum og þorpum og höfðu þegar þá reynslu, að nauðsynlegt er að hugsa fyrir, skipuleggja, vissa tektaskólar, þar sem listamenn og húsameistarar, með hugmynd- ir og sköpunargáfu, lærðu hvern- ig þeir með línum og tölum gátu gert öðrum skiljanlegar hug- myndir sínar og aðferðir. Hér var safnað allri þeirri reynslu og þekkingu, er til náðist, tilraunir gerðar og sköpunargleðin vakin og þroskuð. Til urðu listaaka- demíur, þar sem saman námu þeir, er ætluðu að móta hús og borgir, og einnig þeir er skópu með litum eða formuðu styttur í marmara og leir. Skil milli þessara greina voru oft lítil og eru auðvitað á sumum sviðum enn. Sem svörun við mjög ákveðinni þörf verður arkitektinn til og listaskólarnir. Arkitektinn, sem í náinni samvinnu við bygg- ingameistara og aðra handverks- menn, lætur stórbrotnar og flókn- ar hugmyndir verða að veruleika, mótaðar í stein og tré. Starf arkitektsins hefir því alltaf verið og er, með hugmynd- um sínum og reynslu, í samvinnu tíma þjóðfélagi og hvar skilur á milli arkitekts og verkfræðings, iðnfræðings, tæknifræðings, bygg- ingafræðings o. s. frv.? Við skulum byrja á því að reyna að bera saman menntun og starfssvið arkitekts og verk- fræðings. Nauðsyn og þörf að ná sem allra mestu úr því sviði, er að byggingamálum snýr, hefir verið driffjöður tækniframfara í byggingariðnaðinum. Þessar tækniframfarir grundvallast að miklu leyti á verkaskiptingu og sérhæfingu. Verkfræðingurinn og starfssvið hans á mikinn þátt í þessari þróun, enda orsakaði það óbeint, að verkfræðingar greind- ust frá fagi byggingameistara í sérgrein á sínum tíma. Það skref hefir haft mikil áhrif. í dag eru til sérmenntaðir verk- fræðingar á öllum sviðum, í burðarþoli, rafmagni, loftræst- ingu, einangrun, hljóðfræði, upp- hitun, byggingarefnafræði, vinnu- hagræðingu, framkvæmdastjórn o. s. frv. Verkfræðingurinn notar ' - ■ c.-.t, 3. 6 /L.} t. .*£.%,„} 1 J'.e.—y..-. /■<.,.•„} fi 'Cc. ÖL(.*m 'cfcyí— ¥JCyJ h /£ íi m.L.J // i/3 /Á tmLLfm (/Lr.-Li) ÍC./cL*.pj.-4.~ (&■£.*. /y...) tlaf***** fj. &: Jo. Ji oíjÁJ. 2i tJ.vJ (fpy— JC *~ JÓ (/ÍjvL.y fí.) 2y. & (L.. U.ÍÁU. (/t JL-i*) 3i e/Jrj.fJ 3f (yfJ /a/í$~~* 3<í. / (c(Lz.) <UL/>.í.c (<f(~;tL./LÁ) $f. /m~.J.Jifi~ /~~. J 3« (Á&£■/* 6 ‘J./tUm) *o. 3 / h. Jf. (L ) 43 (Jpj.f-jL. (G.pOjJ-i*. 1 ■ýv.y/V-r"**— f/jLhji-. fc/jmi—L) *j ír /rvr.../-.,~! ■ *ft tS /—/y/ ýy sJí.t. //.■.,' ■íj.if.i. frrl * tfls'-t..,.-!-;., u.qfL,~ ftrá—..~ Qr<-J,I ts. y~,~.r.. t, /- P Sí. P-L Í..U.- efnivið, er landið bauð. Völundar hvers héraðs eða fjórðungs urðu húsameistarar þess svæðis, og sumir, sem sérstakt orð fór af, voru jafnvel keyptir landshorn- anna á milli. Er tímar liðu sér- hæfðu menn sig í einhverjum greinum húsagerðarinnar, og til urðu sérstakir og þekktir hleðslu- menn, trésmiðir, þekjumenn o. s. frv. Húsformið sjálft og húsaskipan varð nokkuð fastmótað, en þó þætti í sambýli, þegar það stækk- ar og þróast. Það þurfti að sjá fyrir vatni, losna við sorp og saur, koma vistum á milli og verjast sameig- inlegum óvinum. Þjóðfélagið þarfnaðist manna með yfirsýn, hugmyndir og verkþekkingu, og það þarfnaðist einnig tækni, er gerði þessum mönnum mögulegt að tjá fyrir öðrum hugmyndir sínar, þannig að hægt væri að útfæra þær. Svarið varð arki- ~CýL) /í. J. rjLu. tí.mi (. W-T4i“ St JmAé f-.Au- Sj. /itjm-Hrf ío. /aJLS•/— 6,. (S ej.tír(£%Lmí.) (sf/ ' íf fítm/cc— A fly 3 LC.'lfu C. /(ti'fcCL J). JC.lmos./cU Cc. JL-uc /Sfí við ýmsa sérfræðinga og þá er útfæra verkið, að skapa sem bezt og hagkvæmust skilyrði fyrir það líf eða hugsjón, sem hið endan- lega verk á að rúma — verða hluti af. Starfssvið arkitektsins Við erum búin að fá lauslegt yfirlit yfir hvað arkitektinn er og hvaða þörfum hann í fyrstu svar- ar. En hvert er verksvið hans í nú- þessa sérþekkingu sína sem verk- færi, bæði til lausnar verkefna og áframhaldandi þroska. Hann ræð- ur yfir stærðfræðiþekkingu og notar fræði þanþols og krafta til að ákvarða stærðir byggingar- hluta og burðarása. Hann ræðir vandamál við starfsbræður sína, sem aðrir geta átt erfitt með að skilja. Þetta er styrkur, en um leið takmörkun, því hver verkfræð- ingur ræður aðeins yfir nokkrum 16

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.