Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1982, Qupperneq 101

Andvari - 01.01.1982, Qupperneq 101
ANDVARI FRANSKA BYLTINGIN 99 staðfest með mannréttindayfirlýsingunni, 1. og 3. gr. sem kváðu á um frelsi og jafnrétti þegnanna og fullveldi þjóðarinnar* í fyrsta skipti í nútímasögu varð þjóðin drottinn sinna eigin örlaga, öllum óháð utan því valdi sem hún grundvallaði sjálf. Segja má að með þessu hafi Rousseau, boðberi ættjarðar- ástarinnar, unnið frækilegan sigur á hugmyndafræði einveldisins.29 Þjóðin var á góðri leið með að verða nýr guð, ímynd alls hins besta, uppspretta almannaviljans sem þolir engin forréttindi; eða eins og Sieyés komst að orði: „Þjóðin gengur fyrir öllu öðru. Hún er uppspretta alls. Vilji hennar er ævinlega löglegur. Hann er í raun og veru lögin sjálf.“H0 I þessari þjóðveldisstefnuskrá fólst alþjóðleg skírskotun eins og söguleg tíðindi á 19. og 20. öld eru til vitnis um. Varla gat hjá því farið að þjóð- frelsishugmyndin raskaði öllum fyrri reglum um samskipti þjóða. Frönsku byltingarmennirnir trúðu því fastlega í upphafi að þjóðir Evrópu mundu taka fagnandi við hinu nýja guðspjalli og hrinda af sér oki konunga, keisara og aðals. Senn yrði af sú tíð að saklausar þjóðirnar bærust á banaspjót til að þjóna þröngum valdahagsmunum og rángirni hirðkonunga! Old friðar og stöðugra framfara rynni upp. I samræmi við þessa trú lýsti stjórnlaga- þingið því yfir hátíðlega að „franska þjóðin mundi aldrei leggja fyrir sig landvinningastríð ellegar níðast á frelsi nokkurrar þjóðar“. En úr því að það var helgur réttur hverrar þjóðar að ákvarða örlög sín sjálf var þá ekki viðbúið að frumkvöðlar hans og boðberar leiddust út í krossferð, í nafni frelsisins, gegn þeim sem brytu þennan rétt á grannþjóð- unum - sér í lagi ef hinir síðarnefndu yrðu uppvísir að því að róa undir með gagnbyltingaröflunum í Frakklandi. Frönsku byltingarmennirnir voru ekki í vafa um að þeir væru málsvarar alls mannkyns; í samræmi við það var sú „undarlega árátta“ þeirra, eins og Madame de Stael komst að orði, „að vilja þvinga öll lönd til að taka upp stjórnarfar eftir franskri fyrirmynd“. Útþensluhneigð var þannig allt að því ígróin hugmyndafræði byltingar- mannanna. Að dómi Gírondína varð þessi hneigð að nauðsyn við þær aðstæður sem skapast höfðu 1792 til þess að treysta mætti hina borgaralegu byltingu í sessi innanlands. Einn helsti talsmaður þeirra, Brissot, orðaði þetta svo í árslok 1791 í Jakóbínaklúbbnum: „Þjóð sem hefur hlotið frelsi eftir sjö alda áþján hefur þörf fyrir stríð. Stríðið er nauðsynlegt til þess að treysta frelsið.“:n Undir þessa skoðun tóku flestir leiðtogar hins lýðræðissinnaða arms borgara- stéttarinnar, Fjallsins, að undanskildum Robespierre. Hann var nógu glögg- * Greinarnar hljóða svo (sjá Ólafur Jóhannesson: Mannréttindi. Samrið og saga, safnrit háskóla- fyrirlestra, V. b., bls. 152): I. gr. Mennirnir fæðast og halda áfram að vera jafnréttháir. Manngreinannunur í þjóð- félaginu getur ekki grundvallazt á öðru en almenningíhagsmunum. 3. gr. Allt þjóðfélagst'ald á rætur sínar hjá þjóðinni. Engin stofnun og enginn einstaklingur geta farið með vald, nema heinlínis sé þaðan runnið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.