Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2000, Síða 149

Andvari - 01.01.2000, Síða 149
ANDVARI SKÁLDSKAPUR OG SAGA 147 ævisögu Jónasar Hallgrímssonar eftir Pál Valsson. Pessi saga lýkst upp með fæðingu skáldsins árið 1807 og lokast með dauða þess árið 1845. Inn í hana er skotið margvíslegu efni sem myndar sögulegan bakgrunn þess samfélags sem Jónas lifði og hrærðist í og auk þess örfáum skýringum síðari tíma manna á einstökum atriðum sem varða jarðneskt lífsskeið Jónasar og um- deildan aldurtila. Allt er þetta gert á faglegan hátt sem ekki er nokkur ástæða til að setja út á. Um hitt mætti deila hvort «líf» Jónasar Hallgríms- sonar takmarkist við árin 1807-1845, og margir ættu sjálfsagt auðvelt með að taka undir þau ummæli Halldórs Laxness að þetta skáld hafi aldrei dáið og segja að eiginlegt líf þess í brjósti íslensku þjóðarinnar hefjist í raun og veru eftir að einstaklingurinn Jónas Hallgrímsson var kominn undir græna torfu, og jafnvel ekki fyrr en hálfri öld síðar. Pað er fyrst þá sem hann tek- ur að fá á sig núverandi svipmót sitt, sem að verulegu leyti víkur frá þeirri mynd sem samtímamenn hans drógu upp og oft var allt annað en fögur. I bók sinni birtir Aðalgeir Kristjánsson t. d. brot úr bréfi Jóns Jónssonar skólameistara á Bessastöðum frá 1842 þar sem hann gefur þessum fyrrver- andi nemanda sínum allslaka einkunn: Latur var hann í skóla, latur í Kaupmannahöfn og latur síðar. En grobbið var mikið, og ekki er vindurinn farinn enn allur úr belgnum, þótt götóttur sé, og á seinni tímum hefur bæst við það, sem ei gjörir hann atorkusamari. (303) Páll Valsson gerir að vísu nokkra atlögu bæði að þessu viðhorfi ýmissa 19. aldar manna til Jónasar og útbreiddri skoðun síðari tíma manna að hann hafi verið fátækt skáld sem átti sér enga staðfestu í lífinu utan skáldskapinn einan (201). Sannleikurinn var hins vegar sá, segir Páll, að Jónas var at- orkusamur bæði í námi, starfi og félagsmálum. Þessa skoðun sína styður hann ýmsum lýsingum úr hversdagslífi Jónasar sem benda einnig til þess að hugsanir hans hafi snúist um margt annað en skáldskap, ekki síst náttúru- fræði. Lesandinn fær því að sumu leyti nýja mynd af Jónasi. Einkum hefur verið barið í ýmsa alþekkta bresti hans, þar á meðal meintan drykkjuskap og leti. Enn er þó margt órætt og stundum hvarflar það að lesandanum að Páll eigi eftir að skrifa seinna bindi ævisögunnar: söguna um samskipti Jónasar við þjóð sína og þá ummyndun sem skáldið varð fyrir í upphafi 20. aldar þegar íslenskir mennta- og stjórnmálamenn tóku hann upp á arma sína og fóru að nota hann sem glæsta fyrirmynd í umræðunni um þjóðfrelsi, skáldskap og menningu, - líkt og hann sjálfur hafði notað «frjálsræðis hetj- urnar góðu» á sínum tíma. Það á með öðrum orðum eftir að gera grein fyrír því hvernig Jónas rann saman við «heilaga þrenningu» okkar íslend- iuga: land, þjóð og tungu. I tengslum við það væri fróðlegt að kanna stöðu Jónasar í íslenskri bók- noenntasögu og leiða í ljós hvernig hann varð smám saman «skáldið eina» í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.