Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2000, Síða 162

Andvari - 01.01.2000, Síða 162
160 PÓRIR ÓSKARSSON ANDVARI íslensk rómantík Höfundar fræðiritanna fjögurra svara því að sínu leyti játandi að íslensk skáld hafi látið sig berast með straumum evrópskra samtímabókmennta og hugtakinu «rómantík» bregður víða fyrir. Yfirleitt stendur það án nokkurra útskýringa og einungis Sveinn Yngvi Egilsson staldrar við til að skilgreina það (17-19). Þegar hefur komið fram að hann skoðar íslenskan skáldskap 19. aldar bæði í ljósi innlendrar bókmenntahefðar og nýjunga í evrópskum samtímabókmenntum. Til þess meginsjónarmiðs vísa líka bókartitillinn Arfur og umbylting og hið tíðnotaða hugtak «íslensk rómantík». Bók Sveins Yngva snýst einmitt um «einkenni og þróun» þessarar rómantíkur. Sem helstu fulltrúa hennar velur hann þá Jónas Hallgrímsson, Grím Thom- sen, Benedikt Gröndal og Gísla Brynjúlfsson, sem að dómi höfundar «náðu hver með sínum hætti að leggja frumlega út af arfinum í ljóðum sín- um» (313). Fleiri skáld koma nokkuð við sögu, þeirra á meðal Bjarni Thor- arensen, Steingrímur Thorsteinsson og Matthías Jochumsson, en þau hafa þá yfirleitt það hlutverk að mynda hliðstæður eða andstæður við hin skáld- in fjögur. Ljóst er að Sveinn Yngvi leitast ekki við að gera grein fyrir «íslenskri rómantík» í heild sinni, heldur einungis þeim hluta hennar þar sem «forn- öldinni var fengið ákveðið sögulegt hlutverk og pólitískt inntak» (22). Þetta er ein af ástæðum þess að Bjarni Thorarensen er ekki meðal aðal- persóna í umfjölluninni (23) og lítið er rætt um skáld eins og Jón Thorodd- sen og Kristján Jónsson Fjallaskáld (24). Og af því að viðfangsefnið er «hefð sem er í senn rómantísk og lærð» er einungis rætt um alþýðuskáld á borð við Bólu-Hjálmar og Sigurð Breiðfjörð þar sem því er lýst hvernig rómantísku skáldin «skrifi [. . .] gegn þeim eða hafni þeirri (rímna)hefð sem þau standa fyrir» (25). Sem vísir að bókmenntasögu er ritinu því skor- inn nokkuð þröngur stakkur, og vel má hugsa sér að mynd okkar af «ís- lenskri rómantík» yrði með öðru móti ef valið væri að líta til annarra þátta en Sveinn Yngvi tekur til athugunar, t. d. afstöðu og tilfinningar ljóðmæl- andans til veruleikans: náttúrunnar, mannlífsins og guðs. Þá kynnu einnig ýmis þeirra skálda sem hér verða hornreka að fá veigameira hlutverk. Hitt er annað mál hvort nokkru sinni tekst að skapa heilsteypta og sjálfri sér samkvæma mynd af þeim skáldskap 19. aldar sem Islendingar kenna iðulega við rómantík. Er hægt að tala um einn samfelldan straum eða voru þeir kannski margir? í bók sinni bendir Sveinn Yngvi reyndar á svo stór- felldar breytingar á sögulegum skáldskap aldarinnar að lesandinn hlýtur að velta því fyrir sér hvort sú ákvörðun hans að kenna hann við rómantík í heild sinni sé réttmæt. Athyglisvert er að hann lýsir þróuninni sem hring-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.