Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2000, Side 164

Andvari - 01.01.2000, Side 164
162 ÞÓRIR ÓSKARSSON ANDVARI samtímamanna Matthíasar, þeirra á meðal Gísla Brynjúlfssonar og Bene- dikts Gröndals.15 Matthías var reyndar einn fárra íslenskra höfunda 19. aldar sem tengdi líf sitt og skáldskap rómantík. Ungdómsárum sínum lýsti hann sem «hinu rómantískasta tímabili» ævi sinnar, en árið 1871 er hins vegar svo komið að hann segist hvorki vilja né kunna lengur «að rómanticera yfir þetta land», þótt hann gerði það að vísu á sínum góðu stundum.16 Viðhorf hans mótuð- ust þannig af gagnrýni og efa. Matthías er sömuleiðis einn fárra Islendinga sem hafa bendlað Jónas Hallgrímsson við evrópska (þýska) rómantík og náttúruheimspeki hennar. í fyrirlestri frá 1905 sagði hann t. d.: «líklega hef- ur honum bezt geðjazt að heimsskoðun Schel[l]ings og annarra róman- tískra heimspekinga. En út í þá sálma er ekki vert að fara lengra. Guðs- trúin hefur eflaust enzt honum hans stuttu leið.»17 í bók sinni tekur Svava Jakobsdóttir upp þennan þráð og gerir að megin- þætti í greiningu sinni á skáldskap Jónasar. í umfjöllun sinni um «Ferða- lok» segir hún t. d.: . . . Ferðalok byggist á hugmyndafræði sem felur í sér einhyggju og trú á möguleikum skáldlegs ímyndunarafls til að sætta andstæður í veröldinni. Slík hugmyndafræði beinir athyglinni að fagurfræði Schellings og bókmenntakenn- ingum rómantíska skeiðsins. (69) í þessari greiningu sinni ræðir Svava talsvert um hugtak Schellings «hug- sæisraunsæi» (ideal realismus), sem ætlað var að skýra «samruna eða víxl- verkun andstæðnanna raunsæis og ídealisma (hugsjónar)» (102), og telur að í því sé fólginn lykillinn að ritunaraðferð Jónasar. Segja má að Svava gangi hér feti lengra en áður hefur verið gert í að orða Jónas við hinn heimspeki- lega skóla þýskrar rómantíkur, og reyndar er greining hennar án efa ein- hver ýtarlegasta lýsing á hugmyndum þess skóla sem til er á íslensku. Ólíkt því sem Matthías Jochumsson virðist álíta telur hún að vel megi samræma heimspeki Schellings kristinni guðstrú Jónasar. I því samhengi vísar hún m. a. til þeirrar skoðunar Schellings «að sama hugmyndafræði búi að baki kristni og náttúruheimspeki og felist hún í því «að sjá hið óendanlega í hinu endanlega»». Rómantík 19. aldar sé með öðrum orðum nátengd rómantík miðalda og «trúardulúð miðaldakristni» (125). Þessi skilningur Svövu á rómantíkinni leiðir hana á vit norrænna bók- mennta, texta á borð við Völuspá, Hávamál, Sólarljóð og íslensku hómilíu- bókina, sem hún telur að Jónas noti í «Ferðalokum» við að skapa sína einkagoðsögn þar sem bæði persónusaga skáldsins og saga þjóðarinnar kristallist. «Ferðalok» séu að hluta til «menningarpólitískt kvæði sem boðar lausn landsins úr álögum og nýja reisn í samtímanum með endurheimt for- tíðar» (133). Meginviðhorf Svövu eru því að nokkru leyti þau sömu og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.