Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2005, Page 44

Andvari - 01.01.2005, Page 44
42 TRYGGVI GÍSLASON ANDVARI Hugsuður - heimspekingur Heimspekileg hugsun Þórarins Björnssonar kom snemma í ljós. I skóla- stíl sem hann skrifar á árum sínum í Gagnfræðaskólanum á Akureyri veltir hann fyrir sér vináttunni. Þar koma þegar fram einkenni í hugsun sem settu síðar mark á orð hans í ræðu og riti, skörp athyglisgáfa og eftirtekt og frumlegar fullyrðingar en í þessum skólastíl segir hann: „Þeir eru og meinbugir vináttunnar, að í skjóli hennar þróast stundum illgresi ósjálfstæðisins.“70 Vináttan var Þórami Björnssyni alla tíð mikils virði og hann eignað- ist marga góða vini um ævina. Fremstur í flokki vina hans var Sigurður Guðmundsson skólameistari. Honum taldi Þórarinn sig eiga mest að þakka, enda vitnar hann oft til vináttu sinnar við þennan velgjörða- mann sem hann virti og dáði umfram aðra menn. Orðin í skólastílnum forðum urðu á sinn hátt forspá um meinbugi vináttu Þórarins við Sig- urð Guðmundsson því að í skjóli hennar þróaðist illgresi ósjálfstœðis- ins. Lengi hugaði hann ekki að neinum breytingum á skipulagi skólans og stjórn og vitnaði tíðum í orð Sigurðar skólameistara að breyta ekki því sem vel hefði tekist. Þegar í fyrstu skólaslitaræðu sinni vitnar hann til Sigurðar Guðmundsonar og síðan allar götur í flestum skólasetning- ar- og skólaslitaræðum sínum. Víða koma fram andstæður í orðræðum og heimspeki Þórarins Bjömssonar. Bæði notar hann andstæður sem stílbragð, eins og gert er í klassískri ræðulist, en auk þess koma fram andstæður eða mótsagnir í röksemdafærslu hans. „Sjálfstæð athugun og heilbrigð skynsemi hafði [í samfélaginu] þokað fyrir aðfenginni þekkingu, ólífrænn lærdómur var kominn í stað lifandi hyggju og brjóstvits. Þetta er sú mikla vá, sem er fyrir dyrum allra skóla. Þekking og kunnátta eru að sjálfsögðu mikils virði og nauðsynleg, ekki síst á þeirri þekkingar- og tækni-öld, sem við lifum á, en því aðeins kemur hún að gagni, að hún brjáli ekki heilbrigt vit og hugsun. [...] Látið ekki lærdóminn gera ykkur ómann- leg. Þá er hann aðeins menntunarlaus þekking. Þekkingin verður þá fyrst menntun, er hún hefir verið krufin til mergjar af frjálsri og sjálf- stæðri hugsun.“71 Frelsið er líka bæði gott og illt. í ræðu, sem hann flutti á hátíðarsam- komu Verkalýðsfélags Akureyrar 1. maí 1944, ræðir hann um frelsið sem tugmilljónir manna bíða eftir og þrá. „Frelsi er fólgið í því að geta gert allt það, sem ekki er öðrum til meins, segir í mannréttindayfirlýsing-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.