Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2005, Side 79

Andvari - 01.01.2005, Side 79
andvari SKÁLD VERÐUR TIL 77 Þegar menn rifja ævi sína upp í ræðu eða riti er óhjákvæmilegt að ein- hverjar staðreyndir breytist. Það getur verið óviljaverk, minnið er gloppótt og áherslur aðrar en þegar atburðimir áttu sér stað, það getur einnig verið viljandi gert, menn hagræða einu og öðru svo betur fari að þeirra mati. Halldór Guðmundsson gerir þessu góð skil í bók sinni og segir meðal ann- ars: „Bækumar geta því verið vafasöm heimild um bemsku Halldórs, hann hnikar til staðreyndum eftir því sem honum hentar til að varpa ljósi á við- fangsefnið“ (743). Misræmi milli minningabókanna og annarra heimilda um sama tíma er víða áréttað í ævisögunni. Fullorðinn maður, sem hefur notið velgengni í lífinu, hefur aðra sýn á heiminn en ungur piltur með stóra drauma. Á milli rithöfundarins aldna og unga mannsins í minningabók- unum, sem er að stíga sín fyrstu skref á skáldskaparbrautinni, er írónísk fjarlægð. Skáldið hefur lagað æskuminningar sínar að sjálfsmynd sinni á efri árum (74) og er um leið að skapa heild úr minningum sínum, gera þær að sögu. Halldór Guðmundsson nefnir að Laxness hafi snemma á ferli sínum íhugað að gerast rithöfundur á erlendu máli. Hann skrifaði nokkrar sögur á dönsku sem hann fékk birtar í Berlingske Tidende í kringum 1920 og heim- ildir benda til þess að hann hafi einnig verið með í smíðum skáldsögu, sem hann skrifaði á dönsku og íslensku (76). í viðtali í Þjóðviljanum 1937 segir hann engu að síður að hann hafi aldrei hugsað sér að gerast rithöfundur á erlendu máli (401) og í minningasögunni Ungur eg var, sem kom út þegar Halldór var 74 ára, tekur hann í sama streng (76). Hvað veldur þessum sinna- skiptum? Hugsanlega má leita skýringa í því að þegar Halldór gældi við hugmyndir um skrif á erlendri tungu var hann ungur og óþekktur höfundur sem vildi vekja athygli í hinum stóra heimi og ná til sem flestra lesenda, en þegar blaðamaður Þjóðviljans tók viðtal við hann 1937 höfðu bækur hans komið út erlendis og hann hafði vaxandi áhuga á íslenskum fræðum, var farinn að huga að íslandsklukkunni og rannsakaði heimildir um sögutíma hennar (485). Það samræmist ekki sjálfsmynd Halldórs á efri árum, þegar hann er orðinn virtur rithöfundur, að hafa íhugað að skrifa verk sín á öðru tungumáli en íslensku. Því leiðréttir hann þetta „slys“ í Úngur eg var. í minningabókunum frá áttunda áratugnum og viðtölum við skáldið frá þeim tíma má sjá fleiri dæmi um breytta sýn hans á liðna tíð og nefnir Halldór Guðmundsson meðal annars að hann hafi, í samtölum við Ólaf Ragnarsson, ekki viljað kannast við að hafa soltið á höfundarferlinum (8). Samt er ljóst að hann átti oft í peningabasli, sérstaklega fyrstu árin, og átti jafnvel ekki fyrir mat (181). í mildi ellinnar gleymast harðindi æskuáranna. Halldór Guðmundsson tiltekur fleiri dæmi um breyttar áherslur Halldórs Laxness og fjallar mikið um muninn á frásögnum úr ferðasögunum tveimur frá Sovétríkjunum, / austurvegi og Gerska æfintýrinu, annars vegar, og minn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.