Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2005, Side 116

Andvari - 01.01.2005, Side 116
114 ÁSTRÁÐUR EYSTEINSSON ANDVARI þetta meistaraverk.“ Fyrir þetta fvrra bindi þá væntanlega, en varla vísar titill ritdómsins, „Bók aldarinnar" þó til þessa helmings verksins á íslensku heldur líklega til frumtextans, eða hugsanlega til verksins í víðara skilningi, í ýmsum birtingarmyndum þess og snertiflötum, sem sumir hafa verið nefndir á þessum blöðum. Gagnrýnandinn hrósar semsé Sigurði fyrir þýðinguna en segist þó ósáttur við þýðinguna á titlinum. Bókin hafi orðið heimsfræg undir heitinu Ulysses og „því átti hún að bera það líka á íslensku. Þetta var meira en óþarft að þýða.“37 Þetta er í sjálfu sér áhugavert umræðuefni. Með því að nota íslenska afbrigðið af nafni hinnar forngrísku hetju í stað þess latneska sem Joyce kaus sér, byggir þýðandinn vissa „heimkomu“ inn í titilinn, en heimkoma er stórmál í skáldsögunni rétt eins og í Hómerskviðunni sem er einn helsti undirtexti skáldsögunnar. Sigurður undirstrikar semsé að nú hafi þetta verk siglt í íslenska höfn og Odysseifur leggur væntanlega að bakka næst Odysseifskviðu, þ.e. þýðingu Sveinbjamar Egilssonar á hinu fræga sögukvæði. Hvort sem þessi viðlíking þykir standast eður ei, þá er ljóst að með þýðingunni á Ulysses er ein mikilvægasta skáldsaga Vesturlanda orðin hluti af íslenskum bókmenntum og íslenskum málheimi. Jafnframt hefur dregið verulega úr því misræmi milli þjóðlegra áherslna og alþjóðlegrar umræðu, sem áður var getið um. Verk Joyce eru tekin til umræðu á víðara grund- velli en fyrr. I áðumefndu hefti Tímarits Máls og menningar 1994 eru þrjár greinar um Joyce: Sigurður A. Magnússon skrifar ævisögulega yfirlitsgrein um bernsku og mótunarár Joyce, Soffía Auður Birgisdóttir skrifar grein um kynferði, sýniþörf og gægjufíkn í Odysseifi og Sverrir Hólmarsson rýnir í sjöunda kafla Odysseifs, en sá kafli hefur verið nefndur „Eólus" eftir ráðs- manni vindanna í Odysseifskviðu,38 Ari síðar birti Sigurður framhaldsgrein þar sem hann rakti áfram ævi- og starfsferil skáldsins.39 Nokkrum árum síðar birti Svavar Hrafn Svavarsson grein um tengsl Odysseifs við hina forngrísku Hómerskviðu.40 Að sönnu eru Joyce-fræði enn fyrirferðarlítil á íslandi, en þó hefur mik- ilvægur grunnur verið lagður. Ritað hefur verið á íslensku um ævi- og starfsferil skáldsins og einstakir þættir verka hans, einkum skáldsögunnar Odysseifs, teknir til athugunar af íslenskum fræðimönnum. Og þýðingamar sjálfar eru auðvitað mikilvægir þættir í því starfi sem framundan er. Þær hafa enn lítt verið kannaðar og þessari grein var ekki ætlað það hlutverk að bæta úr því.41 En í því sambandi er nauðsynlegt að benda á að Sigurður A. Magn- ússon hefur bætt um betur síðan Odysseifur kom út, því árið 2000 birtist þýðing hans á skáldsögu Joyce, A Portrait ofthe Artist as a Young Man, sem Sigurður nefnir Æskumynd listamannsins. Henni fylgir allítarlegur formáh þýðandans þar sem m.a. er vikið að túlkunum erlendra fræðimanna á verk- inu.42 Þessi mikilvæga skáldsaga hefur farið alltof hljótt hér á landi. Hugsan-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.