Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 9

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 9
ANDVAlil Þorsteinn Gislason 5 Ijósi og'sól. Það er eitthvað í alnáttúrunni, sem á skylt við út- þrá og heimþrá mannsins.“ Átthögum sínum lýsir Þorsteinn einnig á þennan hátt: „Ég er alinn upp við víðsýni uppi á Fljótsdalshéraði, og ég kunni aldrei við þrönga útsýnið niðri í fjörðunum . . . Það er nú ef til vill bernskudraumur hjá mér, en mér linnst Dyr- fjöllin, milli Borgarfjarðar eystra og Héraðsins, vera falleg- ustu fjöllin, sem ég hef séð, þ. e. a. s. eins og þau blasa við l’rá bernskustöðvum mínum. Ef þið hafið verið á norðurbrún Fjarðarheiðar í góðu veðri og góðu sltyggni og horft þaðan yfir Fljótsdalshérað, þá hafið þið séð fagra sjón. Og ekki síð- ur, ef þið hafið séð yfir Héraðið frá fjöllunum ofan við Vell- ina . . . Yfirsýn yfir Héraðið, með óteljandi vötnum og víðum sléttum yzt fjalla á milli, en Leginum stórum og breiðum ofan til, er víða fögur.“ Tvitugur að aldri gekk liann inn í 2. bekk Latínuskólans. Hann minnist þessara ára í grein í Lögréttu 1932 („Einn ár- gangur í Latínuskólanum“): „Kennslustofurnar í skólanum voru óvistlegar lestrarstofur og svefnloftin þar þannig, að nú þætti alls ekki við slíkt un- andi. En oft var glatt á hjalla í skólanum, og J)ar var miðstöð alls félagslífs piltanna. Þeir litu á sig eins og fastan hóp, og samheldni þeirra var meiri en nú á sér stað.“ Hann minnist á breytinguna, sem varð á slcólanum eftir alda- mótin, og telur liana hafa orðið til bóta og álítur rangt, að stúdentar síðan hafi verið verr að sér en áður var. Hann ritar velvild og virðingu um kennarana B. M. Ólsen, Halldór Kr. Priðriksson og Jón Þorkelsson. Þorsteinn var á Jjessum árum „Framtíðar“forseti og tók Jnikinn J)átt í félagslífi pilta. >.Eg held,“ segir Þorsteinn, „að flestir, sem verið hafa í Lat- niuskólanum, eigi meira eða minna af góðum og skemmtileg- rnn endurminningum frá þeim árum . . . Þegar ég nú (1932) lít til baka yfir vegarspotta námsáranna, finnst mér ferðalagið urn hann helzt liafa verið skemmtiför. Og J)ó var ég einn þeirra Uianna, sem varð að spila þar á eigin spýtur. Hópl'erðir skóla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.