Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1945, Side 15

Andvari - 01.01.1945, Side 15
ANDVAHt Þorstcinn Gishison 11 Synir hans Vilhjálmur skólastjóri og Gylfi dósent eru þjóð- kunnir menn. A heimili hans komu árum saman margir þeir menn, er mest bar á í íslenzku þjóðlífi, og margir ungir rithöfundar voru ])ar líðir geslir og' fluttu þar kvæði sín. Meðal heztu vina hans voru þeir Guðmundur Björnson landlæknir, fjölgáfaður maður, er álLi sæti í útgáfustjórn „Lögréttu", og áttu þeir Þor- steinn náið samstarf og viðræður um stjórnmál og bókmenntir, og Indriði Einarsson leikritaskáld, síungur og léttlyndur og fullur áhuga á fögrum listum og bókmenntum. A yngri árum var Þorsteinn mikill hestamaður, góður sund- maður og skákmaður. Þótt svo virðist sem allmikil ró færðist yfir Þorstein Gísla- son síðustu árin, var hann þó sistarfandi. Hann samdi síð- ustu árin mikið skáldverk um samtíma viðburði í íslenzku þjóðlífi, „Gissur“, sem hefur enn ekki verið gefið út. Enn fremur er lil óprentað leikrit um kristnitölcuna. Hann lézt 20. október 1938, nærri 72 ára að aldri. II. Snemnia bar á ritstjórnarhæfileikum Þorsteins. Þegar dr. ■Jón Þorkélsson tók við ritstjórn Sunnanfara 1894, en Þor- steinn hafði annazt ritstjórnina um sumarið, sagði dr. Jón 11111 Þorstein: „Hann er pennafærastur ungra manna hér.“ •Sunnanfari Ilr, 5). Matlhías Jochumsson sagði um hann um hkt leyti í grein um íslenzkar bókmenntir og andlegt líf, en horsteinn hafði þá birt greinaflokk mn nýíslenzkar bókmennt- lr me<5 allmikilli gagnrýni: „Þorsteinn Gíslason er líka skáld Sunnanfara eða efni í skáld, og ekki skortir hann niælsku, s'arpleika eða einurð“, og nökkru seinna: „í kritik og list- Gæði er Þorsteinn Gislason frenistur. Það er satl og þakkar- 'ei't, sem hann segir um ritdóma hér heima, og kennir þar ’Ja honum sannleiksástar og einurðarmenningar, sem vantar ' niestu hér heima hjá okkur „merkismönnunum“ ....“ *olt nokkrar deilur hafi verið fyr-r á árum með þeim Þor- steini og Matthíasi, einkum um trúmál, varð Þorsteinn að-

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.