Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Síða 16

Andvari - 01.01.1945, Síða 16
12 Alexander Jóhannesson ANDVARt dáandi Matthíasar, og tókst snemma með þeim góð vinátta, sem hélzt alla tíð. Matthías segir í bréfum frá seinni árum (1913), að Þorsteinn Gíslason sé „vitur og nærgætinn vinur minnar undarlegu og einatt útlendu sálar“, og „þitt kvæði hef ég lesið ofan í kjölinn og líkar það hezt allra þeirra ávarpa, þrátt fyrir þess exaggerations“. Blaðið „lsland“ var á sínum tima nýjung í íslenzkri blaða- mennsku og á undan öðrum, bæði að formi og efni, og var auk þess stærra. Fyrir Þorsteini vakti þó enn stærri útgáfu- starfsemi en fyllilega komst í framkvæmd; hann vildi gefa út stórt aðalblað í Reykjavík tvisvar í viku og smærri blöð úti um land í sambandi við það. ,Um þessar fyrirætlanir segir Matthías í hréfi (1897): „Til stakra heilla og hamingju með Island. Mig undrar — og marga hér — yðar þor og áræði, en þetta yðar plan er sjálfsagt lagt fyrir löngu“. Þessi hugmynd komst síðar að nokkru í framkvæmd með slofnun „Lögréttu" og „Norðra“. Þorsteinn kostaði kapps um að gera hlöðin fjölbreyttari, forystugreinar voru venjulega stuttar, en greinafjöldinn mikill, og flestar voru þær um stjórn- mál og bókmenntir og ýmiss konar erlend efni (fréttir). Það var eins og nýr tónn kæmi fram í blaðagreinum Þorsteins, bæði í „Bjarka“ og einkum í „lslandi“. Greinarnar voru fjör- meiri en áður tíðkaðist og báru persónulegan blæ, jafnvel form og uppsetning á blaðinu varð nýtízkulegri en menn höfðu vanizt. Erlendu fréttirnar voru hins vegar yfirgripsmeiri og samfelldari, eins og bókin Heimsstyrjöldin ber með sér. 1 greinum sínum um íslenzka stjórnmálamenn (Hannes Haf- stein, Valtý Guðmundsson, Jón Magnússon, Jón Þorláksson o. fl.) kostaði hann kapps að lýsa viðhorfi þeirra lil samtíðar- innar, og urðu greinar þessar því nokkurs konar þættir úr sögu íslands á þessum tíma. Þorsteinn hugsaði einnig uni tæknilegar umbætur í útgáfu blaða og bóka og fékk hingað fyrstu setjaravélina til prentsmiðju, sem hann átti með öðr- um, en ýmsir prentarar litu hornauga til þessarar nýjungar og hugðu, að setjaravél myndi spilla atvinnu þeirra. 1 „Bjarka“ ritaði Þorsleinn ýmislegt um innlendar og er-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.