Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 26

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 26
22 Alexander Jóhannesson ANDVAIU kímni hans birtist í ádeilnkvæðum eins og „Skáldastyrkur- inn“, „Grafskrift", „Gvendur og Glói“, en í þjóðkvæðastíl eru ýmis ágæt kvæði eins og „Við hafið“, „Hrafninn“, „Svarti fuglinn", „Leiðsla“, „Halla“ og „Þjóðtrú“, enda sagði Guð- mundur Finnbogason uin þessi kVæði, að í þeim væri þjóðvísu- uggur og þjóðvísuþrá. Enn annars eðlis eru kvæði eins og „Móðirin“, „Nótt“, „Geislinn“ o. fl. Sveitadýrð lýsir Þorsteinn í ýmsum kvæðum eins og „Uppi í sveit“, „Áning“ (ort undir sonnettuhætli), „Útreiðardagur" og „Göngusöngur“. Mörg þessara viðfangsefna eru algeng í íslenzkum kveðskap, og er gaman að bera t. d. móðurkvæði Þorsteins saman við móður- kvæði Matthíasar eða annarra góðskálda. Stórbrotin eru tvö kvæði Þorsteins í þessu safni, „Gjögur- nes“ og „Hornbjarg“, og sýna þau vel, að Þorsteinn gat einnig lýst hinu hrikalega, tröllaukna, dulúðga. í kvæðinu Hornbjarg er jietta erindi: En sá sveimur! En þau læti! En það sarg og garg! Auðséð var, sá urmull þóttist eiga jjetta bjarg. Hver um annan sveiflast; sjónir svimar við jjær milliónir. Yfir ræður enginn; fjöldinn allur fer með völdin. Þorsteini var Ijúft að minnast æskustöðvanna á Austfjörð- um, bæði í ræðu og riti. Sum jiessara kvæða og ritgerða eru ekki í Ijóðasöfnum hans, en voru birt i Lögréttu. („Á forn- um stöðvum", Lögr. 1932, 1. h. og „Austfirðingakvöld“, sama ár, 4.—5. h.), en ræða hans, „Austurland" (Lögr. 1935, 1. h.) sýnir, hve sterkum böndum liann var tengdur æskustöðv- unum. Þorsteinn hugsaði margt um eðli skáldskapar. Ýtarleg þeklc- ing á helztu höfuðskáldum annarra þjóða, bæði Norðurlanda, Þjóðverja og Englendinga, víkkuðu sjóndeildarhring hans, auk þeirrar reynslu, er lífið sjálft færði honum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.