Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Síða 28

Andvari - 01.01.1945, Síða 28
24 Alexander Jóhannesson ANDVARl inga, svo vel eru þær gerðar. Hann þýddi þjóðsöng Norðmanna eftir Björnson, kvæði eftir Ibsen, Wennerberg og Fröding, Johannes V. Jensen, Shelley og Goethe og' marga fleiri. í þessu safni er Lofsöngur Beethovens, þýddur úr þýzku, sem öllum söngelskum mönnum er kunnur. „Þitt lof, ó, Drottinn vor, himnarnir liljóma“. Úr kvæðabálki Ibsens A heiðum vel ég af handa hófi þessa visu: í gapandi dýpi ég dalinn sá. Af dunum heyrði ég niðinn. Ég hállaði vanga og hlustaði á. Hvern heyrði ég þessa tóná slá? Þá þekkti ég klukkna kliðinn. Þýðleikinn minnir á heztu kvæði Guðmundar Guðmunds- sonar skálds, liins ljúfa og milda bragsnillings. En þessi kvæða- bálkur Ihsens „Paa vidderne“ lýsir sálarstríði slcáldsins á urn- brotatíma í þroskasögu hans. Margir minnast enn ljóðanna úr sögunni „Árni“ eftir Björnson, er Þorsteinn þýddi og áður er getið. Úr kvæðaflokknum Arnljótur gellini þýddi Þorsteinn „Við klausturdyrnar“ og einnig þýddi hann „Bergljót“ eftir Björnson. Það er venjulega engin tilviljun, hver kvæði góð- skáld velja til þýðinga. Andlegur skvldleiki ákveður valið, en Þorsteinn var hjartsýnn og var gæddur karlmennsku og viðkvæmni og kunni því vel að meta höfuðskáld Norðmanna. Þorsteinn orti mörg tækifæriskvæði, og var ætíð leitað til hans, er mikils þurfti við. Hann orti Háskólaljóð, er háskólinn var stofnsettur 17. júní 1911, og hafa þau lengst af verið sung- in á háskólahátíðum. Hann orti ljóðabálk um aldarafmæli Landsbókasafnsins og til Bókinenntafélagsins á 100 ára af- mæli þess. Hann orti lil Friðriks VIII., er hann kom til ís- lands 1907, og til Kristjáns X., er hann og Alexandrine drottn- ing heimsóttu ísland 1920, og sömuleiðis Grænlandsdrápu til lieiðurs konungi, er hann fór lil Grænlands sama surnar. Hann orli hrúarvígslukvæði, Landsspítalakvæði 1926, kvæði á 10 ára al'mæli fullveldisins 1928, er hann flutli i samsæti Stúd- entafélags Reykjavíkur, kvæði á 100 ára afmælishátíð Hen-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.