Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Síða 37

Andvari - 01.01.1945, Síða 37
andvaiii Lýðveldishugvekja um isleuzkt mál 33 að gera það satl og annað og meira en orðin tóm, sem mælt hefnr verið, að „íslendingar viljum vér allir vera“. Ef vér ætlum í alvöru að iialda áfram að vera íslendingar, há gildir það, að vér verðum af alefli að kosta kapps um að varðveita og efla það, sem íslenzkast er i oss, og þá fyrst og fremst það þjóðareinkennið, sem mest er eftir af og þess vegna uiest von um að unnt sé að viðhalda og rækta til meiri full- komnunar, en það er mál vort, islenzkt mál. Því er miður, að þegar eru farin að sjást glögg merki þess, uð jafnvel muni vera siðustu forvöð að vakna til athafna í þessu efni. Otlend áhrif eru fyrir sívaxandi samskipti við er- lendar þjóðir utan lands og innan og vaxandi deyfð og hirðu- leysi um málfar þrátt fyrir allt sjálfstæðis- og þjóðernis-glamr- ið — eða ef til vill heldur fyrir það, af því að það er að allt of imklu leyti glamur, — orðin svo mögnuð og áleitin við mál V01't> að það dugir ekkert hangs og vettlingatök, ef hér á að fá !°nd við reista. Nú þarí' að skera upp herör til að velcja hug (þor og áhuga) hvers viti borins íslendings, er með sér geymir einhvern neista af þrá til islenzks menningarlifs, til að rísa llPP til athafna, og nú þarf ötula l'orgöngu, traust fylgi við nialstaðinn og öflug samtölc allra, sem annt er um viðhald nialsins, en þó fyrst og fremst Ijósan skilning á því, hvað gera sml, 0g góðar l'orsagnir um nauðsynlega starfsemi. Ekkert nt þessu nægir þó, nefna séð verði fyrst við einni hættu og nenni mikilli. beiin, er smáir eru eða fáliða, hættir við minnimáttarkennd, Cl nilt<lls skal freista. Til þess að geta unnið mikil verk þurfa -nn að þekkja krafta sína, vita, hvað þeir mega ætla sér. þaifi er að láta það vanta í þessu efni. Það er þekking, sem niætt er að treysta, því að það er staðreynd, sem ekki verða °inai brigður a, heldur er sögulega sönnuð, að vér erum iveni annarri þjóð jafnsnjallir, el' reynt er, og getum verið 111111 fremri að ýmsu leyti, ef á þarf að halda. Vér stönd- 11 þ\i hverri annarri menningarþjóð á sporði. Meira að segja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.