Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1945, Side 51

Andvari - 01.01.1945, Side 51
ÁNDVARt Lýðveldishugvekja um islenzkt mál 47 íið þeir skilji, þá verður hann að gera svo vel að tala svo, að hienn skilji; hann verður að fylgja almennum framburði. Svipuðu máli gegnir um stafsetningu. Ef einhver ritar einvörð- llngu sjálfum sér til skemmtunar af lestri, þá má hann auð- vitað viðhafa hvern þann andhælishátt og sundurgerð í staf- setningu, sem honum fellur sjálfum bezt í geð, xneira að segja skipta orðunum upp i einstölc atkvæði upp á kínversku eða hengja þau endalaust hvert aftan í axxnað upp á grænlenzku, (‘n jafnskjótt sem hann birtir eitthvað fyrir almenningi, ber honum að fylgja almennri stafsetningu, Stafsetning er sem sé lélagsmál, og fyrirmæli um hana eiga að vera sett að beztu nianna ráði eins og önnur félagsmálalöggjöf, ef þau eiga að hafa ahnennt gildi, — þeirra manna, er ætla má að liafi næga Pekldngu lil að meta réttmæt áhrif sögu og samtíðar á staf- setninguna og ixægilegt víðsýni og þroska til þess að halda iélagslegan rélt almennings til jafns við lcenjar ráðríkra ein- staklinga. IJó að stafsetning sé ekki neitt aðalatriði um málfar í sjálfri Sei'> þá hefur hún eigi að síður mikið gildi. Samræmd staf- setning er nauðsynleg til þess, að orðin þekkist fyrir sömu °rð 1 hvaða riti sem er. Hún sker úr um það til dæmis, hvort alt er við sker eða skijr, þegar ritarinn hefur sagt „sgér“, og &ieiðir þannig fyrir skilningi á málinu, ef tekið hefur verið <ynsamlegt tillit til hvors tveggja, uppruna og reglulegrar Piounar málmyndanna, eins og gert virðist sæmilega viðunan- ega 1 þeirri, sem fyrirskipuð er nú, enda var hún raunar sett nieð ráði hinna bezlu manna, er reynt hafa að sneiða lijá öfg- jun og hleypidómum í þessu efni án þess þó að víkja allt of ,lngt ut af hinni sjálfsögðu undirstöðu, er höfundur islenzkr- si- hefur lagt og skylt er að varðveita minjar um í S a setn,ngunni af þjóðræknilegum ástæðum. Að svipuðu mark- 1 hagnytu styður og greinarmerkjasetning í samræmi við ur §a^æðileg lögmál hugsunar. Óregla og breytingavafst- hlinrfn stuðlar hins vegar i þessu efni sem öðrum að “‘ðurrifi og hnignun. ^ 111 Iiamburð málsins og tal gildir á sinn hátt svijxað og 4

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.